Landað hefur verið meiri VS-afla á fiskveiðiárinu sem er að ljúka en nokkru sinni fyrr. Aflinn hefur aukist um 2.586 tonn, eða 196%, frá því að minnstum VS-afla var landað fiskveiðiárið 2017/2018. Aukninguna má fyrst og fremst rekja til gríðarlegrar aukningar í þorski sem landað er sem VS-afla og ýsu, að því er fram kemur í umfjöllun um málið í blaði 200 mílna um sjávarútveg sem dreift var með Morgunblaðinu síðastliðna helgi.
Ástæður þessarar miklu aukningar liggja ekki fyrir en einn þáttur getur verið einstaklega góð veiði á sama tíma og útgefnar aflaheimildir hafa verið skertar.
Aðeins tæpum 765 tonnum hefur verið landað sem undirmálsafla það sem af er fiskveiðiárinu. Það er 36% minna en á síðasta fiskveiðiári, 30% minna en fiskveiðiárið 2017/2018 og 61% minna en 2010/2011. Mesti samdrátturinn er í þorski og ýsu.
Engin augljós ástæða er fyrir samdrættinum en margir þættir geta skipt máli, svo sem að mikið sé af stórum þorski og stórri ýsu sem leiðir til að afla sé frekar landað sem VS-afla. Þá getur þetta einnig verið vísbending um að smærri fiski sé kastað fyrir borð, en töluverður fjöldi brottkastsmála hefur verið til skoðunar hjá Fiskistofu.
Hægt er að lesa umfjöllunina í blaði 200 mílna.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 606,46 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 414,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 264,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 166,59 kr/kg |
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ýsa | 1.026 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 1 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 3.844 kg |
2.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.596 kg |
Þorskur | 1.992 kg |
Steinbítur | 1.198 kg |
Karfi | 11 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Langa | 2 kg |
Samtals | 7.801 kg |
2.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.230 kg |
Steinbítur | 300 kg |
Karfi | 82 kg |
Þorskur | 53 kg |
Hlýri | 48 kg |
Keila | 14 kg |
Samtals | 1.727 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 606,46 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 414,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 264,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 166,59 kr/kg |
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ýsa | 1.026 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 1 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 3.844 kg |
2.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.596 kg |
Þorskur | 1.992 kg |
Steinbítur | 1.198 kg |
Karfi | 11 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Langa | 2 kg |
Samtals | 7.801 kg |
2.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.230 kg |
Steinbítur | 300 kg |
Karfi | 82 kg |
Þorskur | 53 kg |
Hlýri | 48 kg |
Keila | 14 kg |
Samtals | 1.727 kg |