Mikil síld á miðunum austur af landinu

Áhöfnin á BEiti NK náði ágætum síldarafla.
Áhöfnin á BEiti NK náði ágætum síldarafla. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Helgi Freyr Ólason

Töluvert af síld er nu á miðunum rétt austur af landinu, að sögn Sturla Þórðarsonar, skipstjóra á Beiti NK. Skipið kom til hafnar í Neskaupstað með 1.345 tonn sunnudagsmorgun og hófst um leið vinnsla flans í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, að því er fram kemur í færslu á vef útgerðarinnar.

„Við fengum aflann í norðurkanti Seyðisfjarðardýpis og í Héraðsflóanum. Þetta voru fjögur hol og var dregið í 4-5 tíma. Stærsta holið var rúm 400 tonn og hið minnsta 200. Síldin er eins og krapi í yfirborðinu í myrkrinu en á daginn eru þetta dreifðar torfur niðri,“ segir Sturla í færslunni.

Síðastliðinn sunnudag hélt Börkur NK til síldarveiða og er gert ráð fyrir að skipið komi til löndunar í dag. Barði NK, sem landaði 1.200 tonnum af síld í Neskaupstað fyrir helgi, hélt einnig til veiða á sunnudag en skipið leitar nú makríl.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.2.25 630,73 kr/kg
Þorskur, slægður 4.2.25 568,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.2.25 436,82 kr/kg
Ýsa, slægð 4.2.25 344,41 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.2.25 288,22 kr/kg
Ufsi, slægður 4.2.25 366,80 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 4.2.25 467,05 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Þorskur 74.380 kg
Karfi 20.193 kg
Ufsi 7.923 kg
Ýsa 6.514 kg
Samtals 109.010 kg
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 52.647 kg
Ýsa 9.894 kg
Ufsi 1.797 kg
Karfi 491 kg
Langa 311 kg
Hlýri 230 kg
Steinbítur 203 kg
Keila 23 kg
Þykkvalúra 16 kg
Skarkoli 11 kg
Skötuselur 8 kg
Samtals 65.631 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.2.25 630,73 kr/kg
Þorskur, slægður 4.2.25 568,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.2.25 436,82 kr/kg
Ýsa, slægð 4.2.25 344,41 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.2.25 288,22 kr/kg
Ufsi, slægður 4.2.25 366,80 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 4.2.25 467,05 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Þorskur 74.380 kg
Karfi 20.193 kg
Ufsi 7.923 kg
Ýsa 6.514 kg
Samtals 109.010 kg
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 52.647 kg
Ýsa 9.894 kg
Ufsi 1.797 kg
Karfi 491 kg
Langa 311 kg
Hlýri 230 kg
Steinbítur 203 kg
Keila 23 kg
Þykkvalúra 16 kg
Skarkoli 11 kg
Skötuselur 8 kg
Samtals 65.631 kg

Skoða allar landanir »