Töluvert af síld er nu á miðunum rétt austur af landinu, að sögn Sturla Þórðarsonar, skipstjóra á Beiti NK. Skipið kom til hafnar í Neskaupstað með 1.345 tonn sunnudagsmorgun og hófst um leið vinnsla flans í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, að því er fram kemur í færslu á vef útgerðarinnar.
„Við fengum aflann í norðurkanti Seyðisfjarðardýpis og í Héraðsflóanum. Þetta voru fjögur hol og var dregið í 4-5 tíma. Stærsta holið var rúm 400 tonn og hið minnsta 200. Síldin er eins og krapi í yfirborðinu í myrkrinu en á daginn eru þetta dreifðar torfur niðri,“ segir Sturla í færslunni.
Síðastliðinn sunnudag hélt Börkur NK til síldarveiða og er gert ráð fyrir að skipið komi til löndunar í dag. Barði NK, sem landaði 1.200 tonnum af síld í Neskaupstað fyrir helgi, hélt einnig til veiða á sunnudag en skipið leitar nú makríl.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 630,73 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 568,55 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 436,82 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,41 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 288,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 366,80 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 467,05 kr/kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 20.193 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 109.010 kg |
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 52.647 kg |
Ýsa | 9.894 kg |
Ufsi | 1.797 kg |
Karfi | 491 kg |
Langa | 311 kg |
Hlýri | 230 kg |
Steinbítur | 203 kg |
Keila | 23 kg |
Þykkvalúra | 16 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 65.631 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 630,73 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 568,55 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 436,82 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,41 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 288,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 366,80 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 467,05 kr/kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 20.193 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 109.010 kg |
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 52.647 kg |
Ýsa | 9.894 kg |
Ufsi | 1.797 kg |
Karfi | 491 kg |
Langa | 311 kg |
Hlýri | 230 kg |
Steinbítur | 203 kg |
Keila | 23 kg |
Þykkvalúra | 16 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 65.631 kg |