Í gærkvöldi kom Ísey EA 40 til hafnar í Grindavík með 2,5 metra langan bláuggatúnfisk og vó hann hvorki meira né minna en 208 kíló, að því er fram kemur á vef Grindavíkurhafnar. Þar segir Grétar Þorgeirsson, skipstjóri á Ísey, að túnfiskurinn hafi fengist sunnan við Eldey.
Dragnótabáturinn Ísey landaði alls 3,4 tonnum í Grindavík.
Túnfiskurinn er langt frá því að vera sá fyrsti sem landað er í Grindavík en árin 2014 til 2016 var Jóhanna Gísladóttir GK, skip Vísis hf., gert út á túnfisk. En utan þess hefur ekki verið mikill áhugi á veiðunum, en stjórnvöld vonast að breyting verði þar á og hafa stefnt að því að heimila hérlendum útgerðum að taka á leigu erlend sérhæfð túnfiskskip.
Á hverju ári sigla fjöldi asískra skipa á Norður-Atlantshaf í þeim tilgangi að veiða bláuggatúnfisk og sigla síðan með aflann aftur til heimahafnar. Alls er um að ræða 9.500 sjómílna ferð höfn í höfn.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 630,73 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 568,55 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 436,82 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 288,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 367,12 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,86 kr/kg |
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 19 kg |
Hlýri | 11 kg |
Keila | 11 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 43 kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 18.982 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 107.799 kg |
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 52.647 kg |
Ýsa | 15.370 kg |
Ufsi | 1.797 kg |
Karfi | 491 kg |
Langa | 311 kg |
Hlýri | 230 kg |
Steinbítur | 203 kg |
Keila | 23 kg |
Þykkvalúra | 16 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 71.107 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 630,73 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 568,55 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 436,82 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 288,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 367,12 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,86 kr/kg |
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 19 kg |
Hlýri | 11 kg |
Keila | 11 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 43 kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 18.982 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 107.799 kg |
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 52.647 kg |
Ýsa | 15.370 kg |
Ufsi | 1.797 kg |
Karfi | 491 kg |
Langa | 311 kg |
Hlýri | 230 kg |
Steinbítur | 203 kg |
Keila | 23 kg |
Þykkvalúra | 16 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 71.107 kg |