Á fiskveiðiárinu 2021/2022, sem lauk 31. ágúst síðastliðin, var mesta bolfiskafla landað í Reykjavík á fiskveiðiárinu. Alls 65,8 þúsund tonn sem er 30 þúsund tonnum meira en í Grindavík þar sem næst mestum bolfiskafla var landað. Samanlagt var í Reykjavík og Hafnarfirði landað tæplega 20% alls bolfiskafla.
Á fiskveiðiárinu var í heild landað 1.497.415 tonnum í íslenskum höfnum. Þar af mest í Neskaupstað eða 236.752 tonn sem er 15,8% af öllum afla sem landað var á landinu. Þar vegur uppsjávarfiskurinn þungt enda var þar landað yfir 222 þúsund tonnum af honum.
Landað var rétt rúmlega 630 þúsund tonnum af uppsjávarafla á Austurlandi sem um 62% af öllum uppsjávarafla sem landaður var á landinu. Næst mest var landað á Suðurlandi, en þar eru Vestmannaeyjar veigamiklar.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 631,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 561,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 423,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 285,56 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 365,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,21 kr/kg |
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 19 kg |
Hlýri | 11 kg |
Keila | 11 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 43 kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 18.982 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 107.799 kg |
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 52.647 kg |
Ýsa | 15.370 kg |
Ufsi | 1.797 kg |
Karfi | 491 kg |
Langa | 311 kg |
Hlýri | 230 kg |
Steinbítur | 203 kg |
Keila | 23 kg |
Þykkvalúra | 16 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 71.107 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 631,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 561,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 423,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 285,56 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 365,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,21 kr/kg |
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 19 kg |
Hlýri | 11 kg |
Keila | 11 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 43 kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 18.982 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 107.799 kg |
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 52.647 kg |
Ýsa | 15.370 kg |
Ufsi | 1.797 kg |
Karfi | 491 kg |
Langa | 311 kg |
Hlýri | 230 kg |
Steinbítur | 203 kg |
Keila | 23 kg |
Þykkvalúra | 16 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 71.107 kg |