„Já ekki spurning,“ svarar Bragi Smith, sölu- og vöruþróunarstjóri hjá iTUB, er hann er spurður hvort hann sé ánægður með niðurstöðu gæðakönnunar Sæplasts á fiskikörum félagsins. „Þeir hjá Sæplasti voru að grínast með að það er eiginlega of mikil ending á þessari vöru því það þarf svo sjaldan að endurnýja,“ segir hann.
Bragi útskýrir að stakt fiskikar sé alla jafna notað ár eftir ár hér á landi. Þau rúma alla jafna 460 lítra og eru notaðar þegar bátar og skip eru á veiðum. Jafnframt er fiskurinn fluttur í þessum ílátum, jafnvel á erlenda markaði og þaðan rata fiskikörin til Íslands aftur.
Nýlega hóf Sæplast að framkvæma gæðakönnun á fiskikörum sem framleidd voru fyrir iTub árið 2010., en þau eru enn í fullri notkun. Meðal þess sem hefur verið skoðað er stöflunarstyrkur karanna og svo styrkur á höldunum sem notaðir eru við hífingar.
Úttektin á kerunum fór fram í sérútbúnu álagsbúri sem Sæplast hefur þróað og hefur komið í ljós að stöflunarstyrkurinn er umfram það sem staðlar gera ráð fyrir. Gæðastaðlar krefjast að stafli af tveimur körum geti þolað 10 kN álagsaukningu á hverja mínútu þar til 80 kN álagi er náð. Eftir það þurfa körin að þola 80 kN (8,1 tonn) álag í 5 mínútur. Prófun Sæplasts sýndi að fiskiskörin þoldu jafndreift álag upp á 155 kN eða 16 tonn í skamma stund, sem er langt umfram það sem kerin voru hönnuð til að þola.
Þá var styrkur hankanna einnig prófaður, eins og fyrr segir. Höldurnar þurfa samkvæmt gæðastaðli að geta haldið 7 tonnum til að standast álagsprófið, en höldurnar þoldu tog upp að 7,65 tonnum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 631,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 561,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 423,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 285,56 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 365,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,21 kr/kg |
4.2.25 Sighvatur GK 57 Lína | |
---|---|
Ýsa | 9.819 kg |
Steinbítur | 5.574 kg |
Samtals | 15.393 kg |
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 19 kg |
Hlýri | 11 kg |
Keila | 11 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 43 kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 18.982 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 107.799 kg |
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 52.647 kg |
Ýsa | 15.370 kg |
Ufsi | 1.797 kg |
Karfi | 491 kg |
Langa | 311 kg |
Hlýri | 230 kg |
Steinbítur | 203 kg |
Keila | 23 kg |
Þykkvalúra | 16 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 71.107 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 631,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 561,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 423,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 285,56 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 365,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,21 kr/kg |
4.2.25 Sighvatur GK 57 Lína | |
---|---|
Ýsa | 9.819 kg |
Steinbítur | 5.574 kg |
Samtals | 15.393 kg |
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 19 kg |
Hlýri | 11 kg |
Keila | 11 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 43 kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 18.982 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 107.799 kg |
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 52.647 kg |
Ýsa | 15.370 kg |
Ufsi | 1.797 kg |
Karfi | 491 kg |
Langa | 311 kg |
Hlýri | 230 kg |
Steinbítur | 203 kg |
Keila | 23 kg |
Þykkvalúra | 16 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 71.107 kg |