Nýr Björn EA 220 sigldi í fyrsta sinn til heimahafnar í Grímsey á sunnudaginn var. Flestir bátar Grímseyinga sigldu á móti nýja bátnum til að bjóða hann velkominn og mættu margir á bryggjuna til að fagna bátnum, að því er fram kemur í umfjöllun Morgunblaðsins.
„Við ætlum að gera aðallega út á net og erum mikið í ufsanum,“ segir Sigurður Hennningsson skipstjóri. Aflinn er oftast settur ísaður á markað. Ef ekki er ferjudagur þá er aflinn slægður í Grímsey. Útgerðin fær byggðakvóta en leigir til sín mest af ufsaheimildunum.
Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 1.4.25 | 555,51 kr/kg |
Þorskur, slægður | 1.4.25 | 722,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 1.4.25 | 426,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 1.4.25 | 421,86 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 1.4.25 | 161,04 kr/kg |
Ufsi, slægður | 1.4.25 | 267,67 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 1.4.25 | 332,50 kr/kg |
1.4.25 Hafrún HU 12 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 10.861 kg |
Skarkoli | 211 kg |
Steinbítur | 137 kg |
Ýsa | 50 kg |
Grásleppa | 13 kg |
Sandkoli | 11 kg |
Skrápflúra | 1 kg |
Samtals | 11.284 kg |
1.4.25 Sigrún Björk ÞH 100 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ufsi | 80 kg |
Samtals | 2.858 kg |
1.4.25 Guðborg NS 336 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 520 kg |
Þorskur | 417 kg |
Skarkoli | 169 kg |
Samtals | 1.106 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 1.4.25 | 555,51 kr/kg |
Þorskur, slægður | 1.4.25 | 722,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 1.4.25 | 426,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 1.4.25 | 421,86 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 1.4.25 | 161,04 kr/kg |
Ufsi, slægður | 1.4.25 | 267,67 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 1.4.25 | 332,50 kr/kg |
1.4.25 Hafrún HU 12 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 10.861 kg |
Skarkoli | 211 kg |
Steinbítur | 137 kg |
Ýsa | 50 kg |
Grásleppa | 13 kg |
Sandkoli | 11 kg |
Skrápflúra | 1 kg |
Samtals | 11.284 kg |
1.4.25 Sigrún Björk ÞH 100 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ufsi | 80 kg |
Samtals | 2.858 kg |
1.4.25 Guðborg NS 336 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 520 kg |
Þorskur | 417 kg |
Skarkoli | 169 kg |
Samtals | 1.106 kg |