Síldarvertíðin er nú komin í fullan gang hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn. Siggeir Stefánsson, framleiðslustjóri Ísfélagsins á Þórshöfn, greindi frá því helsta í vinnslunni.
Heimaey landaði síðasta makrílfarminum að sinni á laugardaginn og var einnig með síld. Makríllinn veiddist í Síldarsmugunni og skipið endaði ferðina með því að taka tvö hol af norsk-íslenskri síld út af Glettingi. Síldin sem er verið að veiða núna er aðallega norsk-íslensk síld en einnig er hluti hennar íslensk sumargotssíld. Sigurður VE og Suðurey VE höfðu áður landað síld á Þórshöfn.
Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.4.25 | 527,02 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.4.25 | 635,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.4.25 | 357,47 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.4.25 | 324,29 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.4.25 | 130,71 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.4.25 | 244,03 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.4.25 | 243,21 kr/kg |
4.4.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Keila | 1.206 kg |
Hlýri | 248 kg |
Þorskur | 113 kg |
Karfi | 68 kg |
Ýsa | 27 kg |
Steinbítur | 21 kg |
Samtals | 1.683 kg |
4.4.25 Jökla ST 200 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.376 kg |
Þorskur | 239 kg |
Skarkoli | 15 kg |
Samtals | 2.630 kg |
4.4.25 Hafbjörg ST 77 Grásleppunet | |
---|---|
Þorskur | 1.222 kg |
Grásleppa | 943 kg |
Rauðmagi | 18 kg |
Skarkoli | 18 kg |
Samtals | 2.201 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.4.25 | 527,02 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.4.25 | 635,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.4.25 | 357,47 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.4.25 | 324,29 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.4.25 | 130,71 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.4.25 | 244,03 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.4.25 | 243,21 kr/kg |
4.4.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Keila | 1.206 kg |
Hlýri | 248 kg |
Þorskur | 113 kg |
Karfi | 68 kg |
Ýsa | 27 kg |
Steinbítur | 21 kg |
Samtals | 1.683 kg |
4.4.25 Jökla ST 200 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.376 kg |
Þorskur | 239 kg |
Skarkoli | 15 kg |
Samtals | 2.630 kg |
4.4.25 Hafbjörg ST 77 Grásleppunet | |
---|---|
Þorskur | 1.222 kg |
Grásleppa | 943 kg |
Rauðmagi | 18 kg |
Skarkoli | 18 kg |
Samtals | 2.201 kg |