Húsfyllir við opnun Sjávarútvegsýningarinnar

Ólafur M. Jóhannesson opnaði sýninguna á hátíðlegri athöfn.
Ólafur M. Jóhannesson opnaði sýninguna á hátíðlegri athöfn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Húsfyllir var á opnunarhátíð sjávarútvegssýningarinnar Sjávarútvegur 2022 í Laugardalshöll í dag. Ólafur M. Jóhannesson, framkvæmdastjóri hennar, opnaði sýninguna en í kjölfarið afhenti Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra viðurkenningingar.

Þrjú ár er frá því að sýningin fór fram síðast, en sýningin er alla jafna haldin á tveggja ára fresti. Vegna kórónuveirufaraædusins var henni frestað í fyrra. Sýningin hófst í dag og lýkur síðdegis á föstudag.

Íslenski sjávarklasinn veitti tveimur nýsköpunarfyrirtækjum viðurkenningu sjávarútvegssýningarinnar2022. Eitt þeirra var Sidewind sem þróar vindtúrbúna sem hægt er að koma fyrirí opnum gámum. Með þeim er flutningaskipum gert kleift að nýta hliðarvind í framleiðslu rafmagns sem getur staðið undir 5 til10 prósent af orkuþörf skipanna.

Troðfullt var við opnunina.
Troðfullt var við opnunina. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hitt fyrirtyækið sem hlaut viðurkenningu Sjávarklasans Alvar og var það vegna nýsköpunar á sviði sótthreinsunar um borð í fiskiskipum og í fiskvinnslum.

Þokutækni fyrirtækisins er nýtt á sífellt feleiri stöðum um heim allan og er sögð draga verulega úr bakteríumyndun í vinnslum og afurðum.

Savndís Svavarsdóttir (t.h.) afhendir Óskari Svavarssyni og Maríu Kristínu Þrastardóttur, …
Savndís Svavarsdóttir (t.h.) afhendir Óskari Svavarssyni og Maríu Kristínu Þrastardóttur, stofnendum Sidewind, viðurkenningu Sjávarklasans. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ragnar Ólafsson tekur við viðurkenningu fyrir hönd Alvars.
Ragnar Ólafsson tekur við viðurkenningu fyrir hönd Alvars. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Síldarvinnslkan hlaut viðurkenningu

Þá veittu Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Síldarvinnslunni hf. viðurkenningu og var nefndur í því samhengi árangur fyrirtækisins á sviði umhverfismála. Síldarvinnslan hefur leitað leiða til að kolefninisjafna reksturinn og hefur komið upp búnaði sem gerir skipum félagsins unnt að tengjast rafmagni þegar þau liggja við bryggju. einngi var bent á að fyrirtækið sé mikilvægt fyrir heimabyggð fyrir Austan og að með skráningu á hlutabréfamarkað hafi upplýsingar um reksturinn orðið almenningi aðgengilegar.

Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar, tók við viðurkenningunni fyrir hönd fyrirtækisins.

Gunnþór Ingvason tók við viðurkenningu fyrir hönd Síldarvinnslunnar.
Gunnþór Ingvason tók við viðurkenningu fyrir hönd Síldarvinnslunnar. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Harmonikkusleikur setti svip sinn á opnunina.
Harmonikkusleikur setti svip sinn á opnunina. mbl.is/Eggert Jóhannesson



mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 584,11 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 793,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 355,61 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 401,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 317,37 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 360,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 426,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt
Þorskur 413 kg
Ýsa 347 kg
Samtals 760 kg
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 431 kg
Samtals 431 kg
5.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa
Þorskur 79.911 kg
Ýsa 12.432 kg
Karfi 3.092 kg
Ufsi 2.685 kg
Grásleppa 812 kg
Hlýri 777 kg
Steinbítur 276 kg
Grálúða 90 kg
Skarkoli 64 kg
Langa 23 kg
Þykkvalúra 8 kg
Keila 8 kg
Samtals 100.178 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 584,11 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 793,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 355,61 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 401,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 317,37 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 360,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 426,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt
Þorskur 413 kg
Ýsa 347 kg
Samtals 760 kg
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 431 kg
Samtals 431 kg
5.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa
Þorskur 79.911 kg
Ýsa 12.432 kg
Karfi 3.092 kg
Ufsi 2.685 kg
Grásleppa 812 kg
Hlýri 777 kg
Steinbítur 276 kg
Grálúða 90 kg
Skarkoli 64 kg
Langa 23 kg
Þykkvalúra 8 kg
Keila 8 kg
Samtals 100.178 kg

Skoða allar landanir »