Vilja ekki missa fólkið frá sér

Arna Lára Jónsdóttir, bæj­ar­stjóri í Ísa­fjarðarbæ.
Arna Lára Jónsdóttir, bæj­ar­stjóri í Ísa­fjarðarbæ. Ljósmynd/Aðsend

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ, segir það ekki gott að 13 manna áhöfn Stefn­is ÍS-28 hafi verið sagt upp.

„Þetta er náttúrlega ekki gott mál. Þetta er auðvitað ákvörðun fyrirtækisins en þetta eru verðmæt störf. Ég vonast til þess að fyrirtækið finni þessu fólki önnur störf hjá félaginu eins og þeir segja í tilkynningunni. Auðvitað er þetta högg þegar fyrirtæki hættir að reka eitt skip,“ segir Arna Lára í samtali við mbl.is.

Hún segist fyrst og fremst hugsa um það fólk sem er að missa vinnuna.

„Því við viljum ekki missa fólkið frá okkur en það eru svo sem næg tækifæri hérna, það er búinn að vera uppgangur í atvinnulífinu. Maður vonast til þess að allir finni aðra vinnu þó maður sjái eftir þessu,“ segir Arna Lára.

Hvað þýðir þetta fyrir sveitarfélagið?

„Þetta þýðir heilmikið. Hér skiptir hvert starf máli og hver bátur og hvert skip,“ segir Arna Lára.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 584,11 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 793,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 355,61 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 401,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 317,37 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 360,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 426,22 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt
Þorskur 413 kg
Ýsa 347 kg
Samtals 760 kg
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 431 kg
Samtals 431 kg
5.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa
Þorskur 79.911 kg
Ýsa 12.432 kg
Karfi 3.092 kg
Ufsi 2.685 kg
Grásleppa 812 kg
Hlýri 777 kg
Steinbítur 276 kg
Grálúða 90 kg
Skarkoli 64 kg
Langa 23 kg
Þykkvalúra 8 kg
Keila 8 kg
Samtals 100.178 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 584,11 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 793,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 355,61 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 401,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 317,37 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 360,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 426,22 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt
Þorskur 413 kg
Ýsa 347 kg
Samtals 760 kg
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 431 kg
Samtals 431 kg
5.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa
Þorskur 79.911 kg
Ýsa 12.432 kg
Karfi 3.092 kg
Ufsi 2.685 kg
Grásleppa 812 kg
Hlýri 777 kg
Steinbítur 276 kg
Grálúða 90 kg
Skarkoli 64 kg
Langa 23 kg
Þykkvalúra 8 kg
Keila 8 kg
Samtals 100.178 kg

Skoða allar landanir »