Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ, segir það ekki gott að 13 manna áhöfn Stefnis ÍS-28 hafi verið sagt upp.
„Þetta er náttúrlega ekki gott mál. Þetta er auðvitað ákvörðun fyrirtækisins en þetta eru verðmæt störf. Ég vonast til þess að fyrirtækið finni þessu fólki önnur störf hjá félaginu eins og þeir segja í tilkynningunni. Auðvitað er þetta högg þegar fyrirtæki hættir að reka eitt skip,“ segir Arna Lára í samtali við mbl.is.
Hún segist fyrst og fremst hugsa um það fólk sem er að missa vinnuna.
„Því við viljum ekki missa fólkið frá okkur en það eru svo sem næg tækifæri hérna, það er búinn að vera uppgangur í atvinnulífinu. Maður vonast til þess að allir finni aðra vinnu þó maður sjái eftir þessu,“ segir Arna Lára.
Hvað þýðir þetta fyrir sveitarfélagið?
„Þetta þýðir heilmikið. Hér skiptir hvert starf máli og hver bátur og hvert skip,“ segir Arna Lára.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.4.25 | 527,02 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.4.25 | 635,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.4.25 | 357,47 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.4.25 | 324,29 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.4.25 | 130,71 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.4.25 | 244,03 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.4.25 | 243,21 kr/kg |
4.4.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Keila | 1.206 kg |
Hlýri | 248 kg |
Þorskur | 113 kg |
Karfi | 68 kg |
Ýsa | 27 kg |
Steinbítur | 21 kg |
Samtals | 1.683 kg |
4.4.25 Jökla ST 200 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.376 kg |
Þorskur | 239 kg |
Skarkoli | 15 kg |
Samtals | 2.630 kg |
4.4.25 Hafbjörg ST 77 Grásleppunet | |
---|---|
Þorskur | 1.222 kg |
Grásleppa | 943 kg |
Rauðmagi | 18 kg |
Skarkoli | 18 kg |
Samtals | 2.201 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.4.25 | 527,02 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.4.25 | 635,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.4.25 | 357,47 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.4.25 | 324,29 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.4.25 | 130,71 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.4.25 | 244,03 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.4.25 | 243,21 kr/kg |
4.4.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Keila | 1.206 kg |
Hlýri | 248 kg |
Þorskur | 113 kg |
Karfi | 68 kg |
Ýsa | 27 kg |
Steinbítur | 21 kg |
Samtals | 1.683 kg |
4.4.25 Jökla ST 200 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.376 kg |
Þorskur | 239 kg |
Skarkoli | 15 kg |
Samtals | 2.630 kg |
4.4.25 Hafbjörg ST 77 Grásleppunet | |
---|---|
Þorskur | 1.222 kg |
Grásleppa | 943 kg |
Rauðmagi | 18 kg |
Skarkoli | 18 kg |
Samtals | 2.201 kg |