Búið er að rétta af dýpkunarprammann Svavar sem sökk í Rifshöfn á Snæfellsnesi á mánudag, auk þess sem grafan sem á honum sat er komin upp á bryggju.
„Verkefninu eru í raun og veru lokið af okkar hálfu, pramminn er á floti og grafan er komin í land,“ segir Helgi Hinriksson, framkvæmdastjóri Köfunarþjónustunnar, í samtali við mbl.is.
„Við gerðum aðgerðaráætlun sem við unnum eftir og hún gekk hundrað prósent eftir.“
„Við þurftum að byrja á því að tryggja að hann myndi örugglega ekki sökkva og svo höfðumst við handa við að ná honum upp með krana,“ segir Gunnar Jóhannesson, deildarstjóri hjá Köfunarþjónustunni, sem hafði umsjón með verkefninu.
Vinnan kláraðist seinni partinn í gær, að sögn Gunnars.
„Við höfðumst handa í gærmorgun við að lyfta öllu saman upp og dæla úr prammanum og svo í framhaldi af því var grafan sjálf tekin á land. Heilt yfir gekk þetta bara eins og menn lögðu af stað með.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 9.1.25 | 591,17 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.1.25 | 586,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.1.25 | 338,94 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.1.25 | 319,88 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.1.25 | 263,82 kr/kg |
Ufsi, slægður | 9.1.25 | 274,10 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 9.1.25 | 230,78 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 14.153 kg |
Ýsa | 1.947 kg |
Ufsi | 229 kg |
Langa | 171 kg |
Keila | 29 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Samtals | 16.537 kg |
9.1.25 Austfirðingur SU 205 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 7.684 kg |
Ýsa | 2.107 kg |
Langa | 53 kg |
Samtals | 9.844 kg |
9.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 8.433 kg |
Ýsa | 689 kg |
Steinbítur | 209 kg |
Karfi | 58 kg |
Langa | 14 kg |
Keila | 9 kg |
Sandkoli | 2 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Samtals | 9.415 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 9.1.25 | 591,17 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.1.25 | 586,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.1.25 | 338,94 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.1.25 | 319,88 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.1.25 | 263,82 kr/kg |
Ufsi, slægður | 9.1.25 | 274,10 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 9.1.25 | 230,78 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 14.153 kg |
Ýsa | 1.947 kg |
Ufsi | 229 kg |
Langa | 171 kg |
Keila | 29 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Samtals | 16.537 kg |
9.1.25 Austfirðingur SU 205 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 7.684 kg |
Ýsa | 2.107 kg |
Langa | 53 kg |
Samtals | 9.844 kg |
9.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 8.433 kg |
Ýsa | 689 kg |
Steinbítur | 209 kg |
Karfi | 58 kg |
Langa | 14 kg |
Keila | 9 kg |
Sandkoli | 2 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Samtals | 9.415 kg |