Viðrað hefur vel á loðnuleiðangri Hafrannsóknastofnunar, en yfirferð rannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar tafðist um viku vegna bilunar. Þetta segir Sigurður Þór Jónsson sem leitt hefur leiðangurinn.
Stærsta loðnuvertíð í tvo áratugi fór fram síðastliðin vetur og hefur verið spáð stórri vertíð á komandi vetri.
Sigurður segir loðnu hafa fundist í leiðangrinum en að of snemmt sé að segja til um það hvort gera megi ráð fyrir jafn stórri vertíð og fyrri spár Hafrannsóknastofnunar gáfu í skyn.
En eru mælingarnar áreiðanlegar? „Já, að minnsta kosti hvað varðar skilyrði til mælinga á útbreiðslusvæði loðnunnar,“ svarar hann.
„Veður hefur verið einstaklega gott, aðeins skammvinnar smábrælur hingað til. Hafís kom í veg fyrir að Árni færi norður fyrir 72˚40', en það kemur mest niður á haf- og vistfræðihluta rannsóknarinnar. Loðnuleiðangur grænlenska rannsóknaskipsins Tarajoq, sem nú hefur lokið sínum hluta, og Árna Friðrikssonar hefur í aðalatriðum gengið vel, þrátt fyrir ríflega viku töf vegna bilunar Árna,“ útskýrir hann.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.3.25 | 564,89 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.3.25 | 609,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.3.25 | 350,27 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.3.25 | 304,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.3.25 | 177,65 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.3.25 | 235,77 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.3.25 | 234,14 kr/kg |
29.3.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.152 kg |
Þorskur | 738 kg |
Steinbítur | 335 kg |
Keila | 127 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Samtals | 4.371 kg |
29.3.25 Erling KE 140 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 22.277 kg |
Samtals | 22.277 kg |
29.3.25 Guðborg NS 336 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.541 kg |
Þorskur | 465 kg |
Skarkoli | 132 kg |
Samtals | 2.138 kg |
29.3.25 Ás NS 78 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.267 kg |
Skarkoli | 139 kg |
Steinbítur | 51 kg |
Samtals | 1.457 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.3.25 | 564,89 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.3.25 | 609,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.3.25 | 350,27 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.3.25 | 304,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.3.25 | 177,65 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.3.25 | 235,77 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.3.25 | 234,14 kr/kg |
29.3.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.152 kg |
Þorskur | 738 kg |
Steinbítur | 335 kg |
Keila | 127 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Samtals | 4.371 kg |
29.3.25 Erling KE 140 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 22.277 kg |
Samtals | 22.277 kg |
29.3.25 Guðborg NS 336 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.541 kg |
Þorskur | 465 kg |
Skarkoli | 132 kg |
Samtals | 2.138 kg |
29.3.25 Ás NS 78 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.267 kg |
Skarkoli | 139 kg |
Steinbítur | 51 kg |
Samtals | 1.457 kg |