Engin skip við landið austanvert

Sjólagsspá Vegagerðarinnar gerir ráð fyrir áframhaldandi hárri ölduhæð fram eftir …
Sjólagsspá Vegagerðarinnar gerir ráð fyrir áframhaldandi hárri ölduhæð fram eftir degi. Skjáskot

Tölu­verð öldu­hæð er enn norðaust­ur og aust­ur af land­inu og eru eng­in skip á miðunum á þess­um slóðum. Þetta hef­ur sér­stak­lega áhrif á síld­veiðarn­ar og þykir ekki væn­legt til ár­ang­urs að hefja veiðar fyrr en sjó­lag verður með betra móti.

Upp­sjáv­ar­skip­in þurfa þó ekki að bíða lengi en öldu­hæðin ætti að fara að lækka um miðnætti sam­kvæmt sjó­lags­spá Vega­gerðar­inn­ar. Vonsku­veðrið fyr­ir aust­an og til­heyr­andi öldu­gang­ur fær­ist þó yfir síld­armiðin í átt að Fær­eyj­um.

Engin skip er að finna norðaustur og austur af landinu …
Eng­in skip er að finna norðaust­ur og aust­ur af land­inu enda von­laus veður­skil­yrði. Skjá­skot

Já­kvæðar frétt­ir eru af bol­fisk­veiðum vest­an­lands og má sjá þar krökkt af skip­um. Fjöldi tog­ara er á veiðum við Barðagrunn vest­ur af fjarðarmynni Ísa­fjarðar­djúps, en mik­il fjöldi króka­báta er á Breiðafirði.

Vest­manna­eyja­skip­in Dranga­vík VE og Vest­manna­ey VE hafa verið á veiðum suður af Sól­heima­fjöru, en Vesta­manna­ey er nú á leið til hafn­ar.

Suður af land­inu er einnig rann­sókna­skipið Árni Friðriks­son sem hef­ur verið í loðnu­leiðangri á veg­um Haf­rann­sókna­stofn­un­ar og hef­ur skipið að öll­um lík­ind­um lent í þó nokk­urri brælu á leið sinni.

Samkvæmt sjólagsspánni fer ölduhæðin að skána í kvöld og nótt.
Sam­kvæmt sjó­lags­spánni fer öldu­hæðin að skána í kvöld og nótt. Skjá­skot


Land­helg­is­gæsl­an vakti at­hygli sjófar­enda á auk­inni öldu­hæð og brimi á laug­ar­dag. Þessu fylgdi mik­ill áhlaðandi með til­heyr­andi af­leiðing­um eins og sást meðal ann­ars á Ak­ur­eyri.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 350,27 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 22.277 kg
Samtals 22.277 kg
29.3.25 Guðborg NS 336 Grásleppunet
Grásleppa 1.541 kg
Þorskur 465 kg
Skarkoli 132 kg
Samtals 2.138 kg
29.3.25 Ás NS 78 Grásleppunet
Grásleppa 1.267 kg
Skarkoli 139 kg
Steinbítur 51 kg
Samtals 1.457 kg
29.3.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 838 kg
Steinbítur 396 kg
Hlýri 225 kg
Ýsa 96 kg
Ufsi 14 kg
Keila 13 kg
Skarkoli 7 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.590 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 350,27 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 22.277 kg
Samtals 22.277 kg
29.3.25 Guðborg NS 336 Grásleppunet
Grásleppa 1.541 kg
Þorskur 465 kg
Skarkoli 132 kg
Samtals 2.138 kg
29.3.25 Ás NS 78 Grásleppunet
Grásleppa 1.267 kg
Skarkoli 139 kg
Steinbítur 51 kg
Samtals 1.457 kg
29.3.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 838 kg
Steinbítur 396 kg
Hlýri 225 kg
Ýsa 96 kg
Ufsi 14 kg
Keila 13 kg
Skarkoli 7 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.590 kg

Skoða allar landanir »