Útgerðarfélag Reykjavíkur (ÚR) hyggst miðla upplýsingum um allan þann afla sem kemur um borð í skip sín til Hafrannsóknastofnunar og Fiskistofu og hefur fest kaup á tækjum sem skrásetja samsetningu aflans.
Nýlega undirritaði Maritech og ÚR samning um kaup þess síðarnefnda á tveimur einingum af Maritech Eye sem eiga að setja upp í skipum útgerðarinnar. Tækin tegundagreina, mæla stærð og skrá kyn aflans sem kemur um borð.
Konrad Hatlemark Olavsson, framkvæmdastjóri Maritech, segir upplýsingarnar sem tækin safna verður deilt með Hafrannsóknastofnun og Fiskistofu í þeim tilgangi að veita upplýsingar sem koma að notum við rannsóknir og mat á stofnstærðum.
„Þetta verkefni hefur vakið gífurlega athygli hér á Íslandi og einnig fylgjast aðilar í Noregi spenntir með. Takist okkur vel til munu þessi gögn bæta til muna aðgengi iðnaðarins og stjórnvalda um fiskveiðar í kringum landið,“ segir Konrad.
Hann útskýrir að Maritech Eye sé ný tækni sem myndar fiskinn með svokallaðri „Hyperspectral-tækni“ sem hefur til þessa ekki verið notuð mikið í fiskiðnaði. Tækið var þróað í Noregi í samstarfi opinbera aðila og sjávarútvegsfyrirtækja.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.3.25 | 582,01 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.3.25 | 388,00 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.3.25 | 344,32 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.3.25 | 231,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.3.25 | 147,25 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.3.25 | 263,31 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.3.25 | 233,49 kr/kg |
28.3.25 Frár VE 78 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 15.990 kg |
Ufsi | 7.989 kg |
Samtals | 23.979 kg |
28.3.25 Arnar HU 1 Botnvarpa | |
---|---|
Langa | 51 kg |
Blálanga | 7 kg |
Samtals | 58 kg |
28.3.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 3.707 kg |
Ýsa | 535 kg |
Samtals | 4.242 kg |
27.3.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.450 kg |
Ýsa | 699 kg |
Samtals | 8.149 kg |
27.3.25 Gísli Súrsson GK 8 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.088 kg |
Ýsa | 1.301 kg |
Samtals | 8.389 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.3.25 | 582,01 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.3.25 | 388,00 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.3.25 | 344,32 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.3.25 | 231,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.3.25 | 147,25 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.3.25 | 263,31 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.3.25 | 233,49 kr/kg |
28.3.25 Frár VE 78 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 15.990 kg |
Ufsi | 7.989 kg |
Samtals | 23.979 kg |
28.3.25 Arnar HU 1 Botnvarpa | |
---|---|
Langa | 51 kg |
Blálanga | 7 kg |
Samtals | 58 kg |
28.3.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 3.707 kg |
Ýsa | 535 kg |
Samtals | 4.242 kg |
27.3.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.450 kg |
Ýsa | 699 kg |
Samtals | 8.149 kg |
27.3.25 Gísli Súrsson GK 8 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.088 kg |
Ýsa | 1.301 kg |
Samtals | 8.389 kg |