Sjálfvirk aflagreining ÚR til Hafró og Fiskistofu

Konrad Hatlemark Olavsson, framkvæmdastjóri Maritech, og Runólfur V. Guðmundsson, forstjóri …
Konrad Hatlemark Olavsson, framkvæmdastjóri Maritech, og Runólfur V. Guðmundsson, forstjóri ÚR undirrita samninginn um kaup á tækjunum á sjávarútvegssýningunni sem lauk nýverið. Ljósmynd/Maritech

Útgerðarfélag Reykjavíkur (ÚR) hyggst miðla upplýsingum um allan þann afla sem kemur um borð í skip sín til Hafrannsóknastofnunar og Fiskistofu og hefur fest kaup á tækjum sem skrásetja samsetningu aflans.

Nýlega undirritaði Maritech og ÚR samning um kaup þess síðarnefnda á tveimur einingum af Maritech Eye sem eiga að setja upp í skipum útgerðarinnar. Tækin tegundagreina, mæla stærð og skrá kyn aflans sem kemur um borð.

Konrad Hatlemark Olavsson, framkvæmdastjóri Maritech, segir upplýsingarnar sem tækin safna verður deilt með Hafrannsóknastofnun og Fiskistofu í þeim tilgangi að veita upplýsingar sem koma að notum við rannsóknir og mat á stofnstærðum.

Maritech Eye notar nýja tækni til að mæla stærð sme …
Maritech Eye notar nýja tækni til að mæla stærð sme og tegunda- og kyngreina aflan. Mynd/Maritech

„Þetta verkefni hefur vakið gífurlega athygli hér á Íslandi og einnig fylgjast aðilar í Noregi spenntir með. Takist okkur vel til munu þessi gögn bæta til muna aðgengi iðnaðarins og stjórnvalda um fiskveiðar í kringum landið,“ segir Konrad.

Hann útskýrir að Maritech Eye sé ný tækni sem myndar fiskinn með svokallaðri „Hyperspectral-tækni“ sem hefur til þessa ekki verið notuð mikið í fiskiðnaði. Tækið var þróað í Noregi í samstarfi opinbera aðila og sjávarútvegsfyrirtækja.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Loka