Sjálfvirk aflagreining ÚR til Hafró og Fiskistofu

Konrad Hatlemark Olavsson, framkvæmdastjóri Maritech, og Runólfur V. Guðmundsson, forstjóri …
Konrad Hatlemark Olavsson, framkvæmdastjóri Maritech, og Runólfur V. Guðmundsson, forstjóri ÚR undirrita samninginn um kaup á tækjunum á sjávarútvegssýningunni sem lauk nýverið. Ljósmynd/Maritech

Útgerðarfé­lag Reykja­vík­ur (ÚR) hyggst miðla upp­lýs­ing­um um all­an þann afla sem kem­ur um borð í skip sín til Haf­rann­sókna­stofn­un­ar og Fiski­stofu og hef­ur fest kaup á tækj­um sem skrá­setja sam­setn­ingu afl­ans.

Ný­lega und­ir­ritaði Ma­ritech og ÚR samn­ing um kaup þess síðar­nefnda á tveim­ur ein­ing­um af Ma­ritech Eye sem eiga að setja upp í skip­um út­gerðar­inn­ar. Tæk­in teg­unda­greina, mæla stærð og skrá kyn afl­ans sem kem­ur um borð.

Konrad Hat­lemark Olavs­son, fram­kvæmda­stjóri Ma­ritech, seg­ir upp­lýs­ing­arn­ar sem tæk­in safna verður deilt með Haf­rann­sókna­stofn­un og Fiski­stofu í þeim til­gangi að veita upp­lýs­ing­ar sem koma að not­um við rann­sókn­ir og mat á stofn­stærðum.

Maritech Eye notar nýja tækni til að mæla stærð sme …
Ma­ritech Eye not­ar nýja tækni til að mæla stærð sme og teg­unda- og kyn­greina afl­an. Mynd/​Ma­ritech

„Þetta verk­efni hef­ur vakið gíf­ur­lega at­hygli hér á Íslandi og einnig fylgj­ast aðilar í Nor­egi spennt­ir með. Tak­ist okk­ur vel til munu þessi gögn bæta til muna aðgengi iðnaðar­ins og stjórn­valda um fisk­veiðar í kring­um landið,“ seg­ir Konrad.

Hann út­skýr­ir að Ma­ritech Eye sé ný tækni sem mynd­ar fisk­inn með svo­kallaðri „Hy­per­spectral-tækni“ sem hef­ur til þessa ekki verið notuð mikið í fiskiðnaði. Tækið var þróað í Nor­egi í sam­starfi op­in­bera aðila og sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.25 582,01 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.25 388,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.25 344,32 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.25 231,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.25 147,25 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.25 263,31 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 27.3.25 233,49 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Frár VE 78 Botnvarpa
Þorskur 15.990 kg
Ufsi 7.989 kg
Samtals 23.979 kg
28.3.25 Arnar HU 1 Botnvarpa
Langa 51 kg
Blálanga 7 kg
Samtals 58 kg
28.3.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 3.707 kg
Ýsa 535 kg
Samtals 4.242 kg
27.3.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 7.450 kg
Ýsa 699 kg
Samtals 8.149 kg
27.3.25 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 7.088 kg
Ýsa 1.301 kg
Samtals 8.389 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.25 582,01 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.25 388,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.25 344,32 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.25 231,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.25 147,25 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.25 263,31 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 27.3.25 233,49 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Frár VE 78 Botnvarpa
Þorskur 15.990 kg
Ufsi 7.989 kg
Samtals 23.979 kg
28.3.25 Arnar HU 1 Botnvarpa
Langa 51 kg
Blálanga 7 kg
Samtals 58 kg
28.3.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 3.707 kg
Ýsa 535 kg
Samtals 4.242 kg
27.3.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 7.450 kg
Ýsa 699 kg
Samtals 8.149 kg
27.3.25 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 7.088 kg
Ýsa 1.301 kg
Samtals 8.389 kg

Skoða allar landanir »