Aflaverðmæti í júlí milljarði hærra en í fyrra

Aflaverðmætið í júlí síðastliðnum var milljarði hærra en í sama …
Aflaverðmætið í júlí síðastliðnum var milljarði hærra en í sama mánuði í fyrra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Afla­verðmæti í júlí 2022 var millj­arði meira en í sama mánuði í fyrra og nam við fyrstu sölu rúm­lega 12,8 millj­arða króna á móti 11,8 millj­örðum í júlí 2021.

Þetta kem­ur fram á avef Hag­stofu Íslands. Þar seg­ir að rekja megi 34% heild­arafla­verðmæt­is­ins í júlí til þorsks og 29% til mak­ríls.

Á tólf mánaða tíma­bil­inu frá ág­úst 2021 til júlí 2022 var heild­arafla­verðmæti tæp­ir 186 millj­arðar króna, sem er 31 millj­arði króna meira en á sama tíma­bili frá sama tíma­bili 2020-2021.

Vöxt­ur al­fa­verðmæt­is í er í takti við hækk­andi afurðaverðs og þá þróun sem sást fyrr á þessu ári.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.3.25 549,26 kr/kg
Þorskur, slægður 20.3.25 543,92 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.3.25 246,79 kr/kg
Ýsa, slægð 20.3.25 213,58 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.3.25 181,32 kr/kg
Ufsi, slægður 20.3.25 218,25 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 20.3.25 229,76 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.3.25 Bára ST 91 Grásleppunet
Grásleppa 1.077 kg
Rauðmagi 100 kg
Þorskur 28 kg
Samtals 1.205 kg
20.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 2.171 kg
Þorskur 675 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 3.046 kg
20.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 2.894 kg
Þorskur 2.884 kg
Langa 657 kg
Steinbítur 196 kg
Karfi 31 kg
Ufsi 28 kg
Keila 7 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 6.704 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.3.25 549,26 kr/kg
Þorskur, slægður 20.3.25 543,92 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.3.25 246,79 kr/kg
Ýsa, slægð 20.3.25 213,58 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.3.25 181,32 kr/kg
Ufsi, slægður 20.3.25 218,25 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 20.3.25 229,76 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.3.25 Bára ST 91 Grásleppunet
Grásleppa 1.077 kg
Rauðmagi 100 kg
Þorskur 28 kg
Samtals 1.205 kg
20.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 2.171 kg
Þorskur 675 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 3.046 kg
20.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 2.894 kg
Þorskur 2.884 kg
Langa 657 kg
Steinbítur 196 kg
Karfi 31 kg
Ufsi 28 kg
Keila 7 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 6.704 kg

Skoða allar landanir »