Lönduðu 300 milljóna afla í Hafnarfirði

Blængur NK landaði aflanum í Hafnarfirði vegna þess að frystigeymslurnar …
Blængur NK landaði aflanum í Hafnarfirði vegna þess að frystigeymslurnar í Neskaupstað eru fullar af síld. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Atli Þorsteinsson

Blæng­ur NK, frysti­tog­ari Síld­ar­vinnsl­unn­ar, var knú­inn til að landa í Hafnar­f­irði í gær sök­um þess að all­ar frystigeymsl­ur út­gerðar­inn­ar í Nes­kaupstað eru full­ar vegna yf­ir­stand­andi síld­ar­vertíðar.

„Afl­inn var rúm 560 tonn og verðmæt­in um 300 millj­ón­ir. Þetta var blandaður afli, mest ufsi, þorsk­ur og grá­lúða. Það fór mik­ill tími í að forðast gull­karfa en það er búið að skerða karfa­kvót­ann þannig að all­ir eru í vand­ræðum,“ seg­ir Sig­urður Hörður Kristjáns­son, skip­stjóri á Blængi, í færslu á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar.

Sig­urður seg­ir veiðiferðina hafa gengið þokka­lega. „Þetta var dá­lít­ill skraptúr en við vor­um rúm­ar þrjár vik­ur að veiðum. Haldið var til veiða 4. sept­em­ber og komið í land 29. sept­em­ber. Við hóf­um veiðar fyr­ir aust­an land en vor­um nán­ast all­an tím­ann á Vest­fjarðamiðum.“

Skip­stjór­inn ger­ir ráð fyr­ir að skipið haldi á miðin á ný í kvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 13.822 kg
Þorskur 10.828 kg
Karfi 655 kg
Samtals 25.305 kg
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 13.822 kg
Þorskur 10.828 kg
Karfi 655 kg
Samtals 25.305 kg
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg

Skoða allar landanir »