Blængur NK, frystitogari Síldarvinnslunnar, var knúinn til að landa í Hafnarfirði í gær sökum þess að allar frystigeymslur útgerðarinnar í Neskaupstað eru fullar vegna yfirstandandi síldarvertíðar.
„Aflinn var rúm 560 tonn og verðmætin um 300 milljónir. Þetta var blandaður afli, mest ufsi, þorskur og grálúða. Það fór mikill tími í að forðast gullkarfa en það er búið að skerða karfakvótann þannig að allir eru í vandræðum,“ segir Sigurður Hörður Kristjánsson, skipstjóri á Blængi, í færslu á vef Síldarvinnslunnar.
Sigurður segir veiðiferðina hafa gengið þokkalega. „Þetta var dálítill skraptúr en við vorum rúmar þrjár vikur að veiðum. Haldið var til veiða 4. september og komið í land 29. september. Við hófum veiðar fyrir austan land en vorum nánast allan tímann á Vestfjarðamiðum.“
Skipstjórinn gerir ráð fyrir að skipið haldi á miðin á ný í kvöld.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,47 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,16 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 377,00 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,91 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,55 kr/kg |
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.090 kg |
Samtals | 1.090 kg |
26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 13.822 kg |
Þorskur | 10.828 kg |
Karfi | 655 kg |
Samtals | 25.305 kg |
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 6.417 kg |
Þorskur | 800 kg |
Rauðmagi | 200 kg |
Samtals | 7.417 kg |
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 510 kg |
Samtals | 510 kg |
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.437 kg |
Samtals | 2.437 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,47 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,16 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 377,00 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,91 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,55 kr/kg |
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.090 kg |
Samtals | 1.090 kg |
26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 13.822 kg |
Þorskur | 10.828 kg |
Karfi | 655 kg |
Samtals | 25.305 kg |
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 6.417 kg |
Þorskur | 800 kg |
Rauðmagi | 200 kg |
Samtals | 7.417 kg |
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 510 kg |
Samtals | 510 kg |
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.437 kg |
Samtals | 2.437 kg |