Nýtt björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar var afhent Vestmannaeyingum við hátíðlega athöfn í dag. Skipið sigldi frá Landeyjarhöfn og er það kom í höfn í Vestmannaeyjum var skipið blessað og því gefið nafnið Þór.
Þetta er fyrsta skipið af þremur sem Landsbjörg hefur fest kaup á – og fjárfestingin er ein sú stærsta og mesta sem Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur nokkru sinni tekist á hendur.
Ætlunin er að endurnýja allan björgunarskipaflota félagsins á næstu árum, alls þrettán skip.
Sjóva styrkti skipakaupin um 142,5 milljónir króna. Ríkissjóður leggur að öðru leyti til helming þess fjár sem skipið nýja kostar. Áætlað er að viðbragðstími skipa Landsbjargar styttist um helming í flestum tilfellum með nýjum skipum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.12.24 | 649,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.12.24 | 487,70 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.12.24 | 274,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.12.24 | 425,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
27.12.24 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.291 kg |
Ýsa | 2.727 kg |
Samtals | 6.018 kg |
27.12.24 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.236 kg |
Samtals | 1.236 kg |
27.12.24 Sjöfn SH 4 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 402 kg |
Samtals | 402 kg |
27.12.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 276 kg |
Þorskur | 162 kg |
Steinbítur | 36 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 482 kg |
26.12.24 Sjöfn SH 4 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.236 kg |
Samtals | 1.236 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.12.24 | 649,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.12.24 | 487,70 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.12.24 | 274,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.12.24 | 425,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
27.12.24 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.291 kg |
Ýsa | 2.727 kg |
Samtals | 6.018 kg |
27.12.24 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.236 kg |
Samtals | 1.236 kg |
27.12.24 Sjöfn SH 4 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 402 kg |
Samtals | 402 kg |
27.12.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 276 kg |
Þorskur | 162 kg |
Steinbítur | 36 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 482 kg |
26.12.24 Sjöfn SH 4 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.236 kg |
Samtals | 1.236 kg |