Rebekka nýr sérfræðingur Matvælaráðuneytisins

Rebekka Hilmarsdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur á skrifstofu sjávarútvegs í …
Rebekka Hilmarsdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur á skrifstofu sjávarútvegs í Matvælaráðuneytinu. mbl.is/Sigurður Bogi

Rebekka Hilmarsdóttir hefur verið ráðin í tímabundið starf sérfræðings á skrifstofu sjávarútvegs til að hafa umsjón með vinnu við gerð lagafrumvarpa og reglugerða í tengslum við stefnumótun matvælaráðherra í sjávarútvegi á kjörtímabilinu.

Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Rebekka mun starfa með fjórum starfshópum matvælaráðherra við endurskoðun á fiskveiðilöggjöfinni ásamt samráðsnefnd um stefnumótun í sjávarútvegi, en sú vinna á að ljúka árslok 2023.

Rebekka er lögfræðingur að mennt og lauk ML gráðu frá Háskólanum í Reykjavík 2011. Hún hefur víðtæka reynslu af stjórnsýslu og hefur síðustu fjögur ár gegnt starfi bæjarstjóra Vesturbyggðar. Þar áður starfaði Rebekka í sex ár sem sérfræðingur á skrifstofu landbúnaðar í forvera matvælaráðuneytisins, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

Fjöldi fólks

Sagt var frá því í maí síðastliðnum að Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefði skipað 46 einstaklingar í starfshópanna, samráðsnefnd og verkefnisstjórn vegna verkefnisins sem hefur fengið nafnið „Auðlindin okkar“.

„Hlutverk hópanna er að greina áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi og tengdum greinum ásamt því að meta þjóðhagslegan ávinning fiskveiðistjórnunarkerfisins. Starfshóparnir fjórir sinna afmörkuðum sviðum og bera heitin Samfélag, Aðgengi, Umgengni og Tækifæri.“

Hóparnir og nefndin eru skipaðar í samræmi við sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 585,36 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 793,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 356,87 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 401,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 313,54 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 360,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 426,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 7.223 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 7.305 kg
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 643 kg
Hlýri 283 kg
Ýsa 259 kg
Steinbítur 194 kg
Karfi 56 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.468 kg
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Ýsa 10.434 kg
Grásleppa 798 kg
Steinbítur 390 kg
Hlýri 373 kg
Keila 17 kg
Langa 7 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 12.021 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 585,36 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 793,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 356,87 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 401,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 313,54 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 360,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 426,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 7.223 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 7.305 kg
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 643 kg
Hlýri 283 kg
Ýsa 259 kg
Steinbítur 194 kg
Karfi 56 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.468 kg
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Ýsa 10.434 kg
Grásleppa 798 kg
Steinbítur 390 kg
Hlýri 373 kg
Keila 17 kg
Langa 7 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 12.021 kg

Skoða allar landanir »