Ræða framhaldsvinnslu á laxi í Þorlákshöfn

Lax er slátraður á Norðurlöndunum en oft unnin afkaupendum á …
Lax er slátraður á Norðurlöndunum en oft unnin afkaupendum á erlendum mörkuðum. mbl.is/Helgi Bjarnason

Matís held­ur fund um fram­halds­vinnslu á laxi í sam­starfi við Þekk­ing­ar­set­ur Ölfuss í ráðhús­inu í Þor­láks­höfn í næstu viku und­ir merkj­um verk­efn­is­ins Nordic Salmon. Til­gang­ur­inn er að „nýta þekk­ingu frá vel­gengni þorskvinnslu á Íslandi yfir í nor­ræn­an laxaiðnað“, að því er seg­ir í færslu á vef Matís.

Fund­in­um, sem fram fer 19. októ­ber, er ætlað að tengja sam­an og styðja við fjöl­marga hags­munaaðila sem starfa í lax­eld­isiðnaði á Norður­lönd­um, með áherslu á að kanna val­kosti og hag­kvæmni fyr­ir fram­halds­vinnslu laxa­af­urða. Í þess­um hópi eru lax­eld­is­stöðvar, sölu- og markaðsaðilar, tækni­hönnuðir, fram­leiðend­ur vinnslu­tækja, rann­sókn­ar­hóp­ar og flutn­inga­fyr­ir­tæki.

Þá seg­ir að með Nordic Salmon verk­efn­inu sé stefnt að því að „koma á fót neti sér­fræðinga til að greina heild­stætt hvort fram­halds­vinnsla á laxi sé fýsi­leg­ur kost­ur á Norður­lönd­un­um. Hóp­ur­inn mun síðan meta fram­leiðsluskala og greina nauðsyn­lega verkþætti og til­lög­ur til að ná heild­ar­mark­miðinu.“

Hug­mynd­in að baki verk­efn­is­ins er eins og fyrr seg­ir að nýta þekk­ingu sem skap­ast hef­ur við vinnslu hvít­fisks til að byggja upp aukna full­vinnslu eld­islax á Norður­lönd­un­um og þannig auka verðmæta­sköp­un og störf. „Með því að nota nú­tíma­tækni vinnslu­verk­smiðja og gera neyslu­ein­ing­ar hag­kvæm­ari, má auka virði í nor­ræn­um laxaiðnaði. Flaka­af­urðir og bit­ar úr laxi munu lækka út­flutn­ings­kostnað í sam­an­b­urði við heil­an slægðan lax. Einnig mun það auka staðbundna nýt­ingu og vinnslu á auka­af­urðum, svo sem af­sk­urðir, bein og haus­ar, auk þess sem kol­efn­is­fót­sporið minnk­ar.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.3.25 568,12 kr/kg
Þorskur, slægður 18.3.25 534,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.3.25 302,89 kr/kg
Ýsa, slægð 17.3.25 251,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.3.25 189,13 kr/kg
Ufsi, slægður 17.3.25 249,47 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 17.3.25 172,51 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.3.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 1.571 kg
Samtals 1.571 kg
18.3.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 2.970 kg
Grásleppa 44 kg
Ufsi 34 kg
Skarkoli 19 kg
Ýsa 10 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 3.082 kg
18.3.25 Finnur EA 245 Þorskfisknet
Þorskur 190 kg
Samtals 190 kg
18.3.25 Björn Jónsson ÞH 345 Grásleppunet
Grásleppa 563 kg
Þorskur 159 kg
Samtals 722 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.3.25 568,12 kr/kg
Þorskur, slægður 18.3.25 534,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.3.25 302,89 kr/kg
Ýsa, slægð 17.3.25 251,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.3.25 189,13 kr/kg
Ufsi, slægður 17.3.25 249,47 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 17.3.25 172,51 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.3.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 1.571 kg
Samtals 1.571 kg
18.3.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 2.970 kg
Grásleppa 44 kg
Ufsi 34 kg
Skarkoli 19 kg
Ýsa 10 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 3.082 kg
18.3.25 Finnur EA 245 Þorskfisknet
Þorskur 190 kg
Samtals 190 kg
18.3.25 Björn Jónsson ÞH 345 Grásleppunet
Grásleppa 563 kg
Þorskur 159 kg
Samtals 722 kg

Skoða allar landanir »