Í greinargerð um stöðu haf- og fiskirannsókna sem tekin var saman fyrir Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, er lagt til að efldar verði rannsóknir á stækkandi hvalastofnum og hugsanlegum áhrifum þeirra á stærð nytjastofna.
Bent er á að óháð framtíðartilhögun hvalveiða umhverfis Ísland séu hvalir áhrifamikill þáttur í lífkeðjunni í hafinu. Þá hafi í nýlegri alþjóðlegri úttekt verið talið að afrán hvala á hafsvæðinu Austur-Grænland/Ísland/Jan Mayen sé um 13,4 milljónir tonna. Langreyður, hrefna, grindhvalir og hnúfubakur eru langstærstu afræningjarnir.
Fjallað er um greinargerðina sem afhent var matvælaráðuneytinu á dögunum í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 6.1.25 | 595,05 kr/kg |
Þorskur, slægður | 6.1.25 | 659,70 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 6.1.25 | 408,40 kr/kg |
Ýsa, slægð | 6.1.25 | 430,37 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 6.1.25 | 255,07 kr/kg |
Ufsi, slægður | 6.1.25 | 324,16 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 6.1.25 | 232,47 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
7.1.25 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 1.650 kg |
Þorskur | 840 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Samtals | 2.520 kg |
7.1.25 Sindri BA 24 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.096 kg |
Ýsa | 158 kg |
Samtals | 1.254 kg |
7.1.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 28.288 kg |
Þorskur | 3.373 kg |
Karfi | 1.757 kg |
Samtals | 33.418 kg |
7.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 2.082 kg |
Ýsa | 790 kg |
Samtals | 2.872 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 6.1.25 | 595,05 kr/kg |
Þorskur, slægður | 6.1.25 | 659,70 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 6.1.25 | 408,40 kr/kg |
Ýsa, slægð | 6.1.25 | 430,37 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 6.1.25 | 255,07 kr/kg |
Ufsi, slægður | 6.1.25 | 324,16 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 6.1.25 | 232,47 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
7.1.25 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 1.650 kg |
Þorskur | 840 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Samtals | 2.520 kg |
7.1.25 Sindri BA 24 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.096 kg |
Ýsa | 158 kg |
Samtals | 1.254 kg |
7.1.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 28.288 kg |
Þorskur | 3.373 kg |
Karfi | 1.757 kg |
Samtals | 33.418 kg |
7.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 2.082 kg |
Ýsa | 790 kg |
Samtals | 2.872 kg |