Verðmæti strandveiðiaflans jókst um 21%

Strandveiðibátarnir veiddu 12.600 tonn og var verðmæti aflans 4,7 milljarðar …
Strandveiðibátarnir veiddu 12.600 tonn og var verðmæti aflans 4,7 milljarðar króna. mbl.is/Margrét Þóra

Verðmæti strandveiðiafla sumarsins var rúmlega 4,7 milljarðar króna. Aflaverðmætið í maí var 1,3 milljarðar, 1,9 milljarðar í júní og 1,5 milljarðar í júlí en strandveiðitímabilinu lauk í júlí í ár. Verðmæti strandveiðiaflans árið 2021 voru tæpir 3,9 milljarðar króna eða 838 milljónum minna en í ár.

Kemur þetta fram á vef Hagstofu Íslands.

Í ár voru 712 bátar á strandveiðum og afli þeirra tæp 12.600 tonn. Til samanburðar voru á fyrstu strandveiðunum árið 2009 554 bátar og aflinn 4.129 tonn.

Þorskveiðar skila 93% af verðmætum strandveiðiaflans og ufsaveiðar 6%. Rúmlega 58% af þorskinum var landað á svæði A og tæplega 50% ufsans á svæði D.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.1.25 598,84 kr/kg
Þorskur, slægður 6.1.25 659,71 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.1.25 408,73 kr/kg
Ýsa, slægð 6.1.25 430,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.1.25 261,56 kr/kg
Ufsi, slægður 6.1.25 324,16 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 6.1.25 232,22 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Ýsa 5.739 kg
Þorskur 504 kg
Keila 162 kg
Hlýri 74 kg
Steinbítur 22 kg
Langa 15 kg
Samtals 6.516 kg
6.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 18.429 kg
Þorskur 5.897 kg
Karfi 1.098 kg
Samtals 25.424 kg
6.1.25 Áskell ÞH 48 Botnvarpa
Þorskur 23.410 kg
Karfi 13.550 kg
Ýsa 3.339 kg
Steinbítur 2.900 kg
Ufsi 1.389 kg
Skarkoli 376 kg
Hlýri 286 kg
Langa 272 kg
Þykkvalúra 158 kg
Blálanga 35 kg
Skötuselur 8 kg
Samtals 45.723 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.1.25 598,84 kr/kg
Þorskur, slægður 6.1.25 659,71 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.1.25 408,73 kr/kg
Ýsa, slægð 6.1.25 430,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.1.25 261,56 kr/kg
Ufsi, slægður 6.1.25 324,16 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 6.1.25 232,22 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Ýsa 5.739 kg
Þorskur 504 kg
Keila 162 kg
Hlýri 74 kg
Steinbítur 22 kg
Langa 15 kg
Samtals 6.516 kg
6.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 18.429 kg
Þorskur 5.897 kg
Karfi 1.098 kg
Samtals 25.424 kg
6.1.25 Áskell ÞH 48 Botnvarpa
Þorskur 23.410 kg
Karfi 13.550 kg
Ýsa 3.339 kg
Steinbítur 2.900 kg
Ufsi 1.389 kg
Skarkoli 376 kg
Hlýri 286 kg
Langa 272 kg
Þykkvalúra 158 kg
Blálanga 35 kg
Skötuselur 8 kg
Samtals 45.723 kg

Skoða allar landanir »