„Það þarf að hætta að draga á langinn ákvarðanir um hvar má virkja og hvar ekki,“ sagði Halldór Halldórsson, stjórnarformaður Strandbúnaðar og framkvæmdastjór Kalkþörungafélagsins, í setningarræðu sinni í dag á ráðstefnunni Lagarlíf sem fram fer á Grand hóteli í Reykjavík.
Sagði hann fullyrðingar um að hægt væri að mæta orkuskiptum með orkusparnaði séu „kjaftæði“ og skoraði á stjórnmálamenn að taka málinu alvarlega.
Lagarlíf er árleg ráðstefna fyrir ræktunar- og eldisgreinar og er haldin í fimmta sinn.
Í ræðu sinni vakti Halldór i ræðu sinni athygli á því hver orkuþörf þessarar vaxandi atvinnugreinar væri til framtíðar. „Við þurfum að framleiða 16 teravattstundir vegna orkuskipta, það er nánast tvöfalt á við það sem við framleiðum af orku í dag. [...] Þessi fyrirtæki sem hér eru ætla að byggja upp á grundvelli endurnyjarlegrar orku. Það bætist við þessi 16 teravött.“
Gríðarstór ræktunar- og eldisverkefni eru þegar komin í framkvæmd eða eru í undirbúningi og þörf fyrir fyrirsjáanleika í orkumálum að sögn Halldórs. „Viljiði leggjast á árarnar með okkur?“ spurði hann að lokum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 606,34 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 460,29 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 247,20 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 303,57 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 380,21 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 1.528 kg |
Skarkoli | 1.359 kg |
Sandkoli | 735 kg |
Steinbítur | 105 kg |
Grásleppa | 30 kg |
Ýsa | 25 kg |
Samtals | 3.782 kg |
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Langa | 75 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Ýsa | 31 kg |
Þorskur | 28 kg |
Samtals | 181 kg |
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 460 kg |
Langa | 172 kg |
Ýsa | 93 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 775 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 606,34 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 460,29 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 247,20 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 303,57 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 380,21 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 1.528 kg |
Skarkoli | 1.359 kg |
Sandkoli | 735 kg |
Steinbítur | 105 kg |
Grásleppa | 30 kg |
Ýsa | 25 kg |
Samtals | 3.782 kg |
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Langa | 75 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Ýsa | 31 kg |
Þorskur | 28 kg |
Samtals | 181 kg |
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 460 kg |
Langa | 172 kg |
Ýsa | 93 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 775 kg |