Heita því að koma Kobba Láka í rekstur

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra sagði stjórnvöld ætla að greiða götu Kobba …
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra sagði stjórnvöld ætla að greiða götu Kobba Láka. mbl.is/Hallur Hallsson

Ríkisstjórnin hyggst sjá til þess að Kobbi Láka fáist skráður á Íslandi þannig að hægt sé að taka  björgunarskipið í rekstur. Þetta sagði Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, í ræðu sinni á ráðstefnunni Björgun22 sem fram fer í Hörpu.

„Það gengur ekki að séríslenskar reglur stöðvi svona mikilvægt verkefni,“ sagði Jón. Tilkynnti hann gestum að Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, myndi beita sér fyrir því að fundinn yrði lausn í málinu.

Nýr Kobbi Láka, sem keyptur var frá Noregi í sumar, hefur enn ekki fengið skráningu hér á landi vegna þeirra séríslenskra krafna sem yfirvöld gera um að björgunarbátar sem notaðir eru á úthafi séu sjálfréttandi.

Innviðaráðuneytið hafði ekki svarað fyrirspurnum um mögulegar undanþágur frá gildandi regluverki. Yfirlýsing Jóns gefur til kynna að stjórnvöld ætla að finna leið til að veita Kobba Láka undanþágu frá kröfunni um búnað sem réttir bátinn af.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.2.25 606,34 kr/kg
Þorskur, slægður 7.2.25 509,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.2.25 460,29 kr/kg
Ýsa, slægð 7.2.25 248,47 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.2.25 247,20 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 303,57 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 7.2.25 380,21 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót
Þorskur 1.528 kg
Skarkoli 1.359 kg
Sandkoli 735 kg
Steinbítur 105 kg
Grásleppa 30 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 3.782 kg
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Langa 75 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 31 kg
Þorskur 28 kg
Samtals 181 kg
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 460 kg
Langa 172 kg
Ýsa 93 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 7 kg
Samtals 775 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.2.25 606,34 kr/kg
Þorskur, slægður 7.2.25 509,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.2.25 460,29 kr/kg
Ýsa, slægð 7.2.25 248,47 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.2.25 247,20 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 303,57 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 7.2.25 380,21 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót
Þorskur 1.528 kg
Skarkoli 1.359 kg
Sandkoli 735 kg
Steinbítur 105 kg
Grásleppa 30 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 3.782 kg
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Langa 75 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 31 kg
Þorskur 28 kg
Samtals 181 kg
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 460 kg
Langa 172 kg
Ýsa 93 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 7 kg
Samtals 775 kg

Skoða allar landanir »