Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar, áhöfnin á varðskipinu Þór og sjóbjörgunarsveitir á Suðurnesjum voru kallaðar út á mesta forgangi á öðrum tímanum í dag. Tilkynning barst þá frá erlendu flutningaskipi sem var á leið til landsins um að eldur væri um borð í skipinu þar sem það var statt 25 sjómílur suðaustur af Grindavík. Landhelgisgæslan greinir frá þessu í tilkynningu.
Sprenging hafði orðið í vélarrúmi skipsins, en skipstjóri þess lét stjórnstöð Landhelgisgæslunnar vita að reykur kæmi úr vélarrúminu, en að enginn eldur væri sjáanlegur. Skipið varð vélarvana eftir atburðinn, en engin slys urðu á þeim þrettán sem eru í áhöfn skipsins.
Fimm reykkafarar frá slökkviliðinu fóru af stað með seinni þyrlunni, en fljótlega kom í ljós að ekki þyrfti þá um borð, enda hafði áhöfnin náð tökum á ástandinu. Í kjölfarið var ákveðið að afturkalla þyrlurnar sem og viðbragð björgunarsveita. Búið er að reykræsta skipið. Varðskipið Þór heldur sinni stefnu áfram að skipinu.
Skipið er 7.500 tonna erlent flutningaskip sem var á leið til landsins með farm.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 793,60 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 356,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 401,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 313,54 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 360,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,50 kr/kg |
5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.223 kg |
Ýsa | 82 kg |
Samtals | 7.305 kg |
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 643 kg |
Hlýri | 283 kg |
Ýsa | 259 kg |
Steinbítur | 194 kg |
Karfi | 56 kg |
Ufsi | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 1.468 kg |
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 10.434 kg |
Grásleppa | 798 kg |
Steinbítur | 390 kg |
Hlýri | 373 kg |
Keila | 17 kg |
Langa | 7 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 12.021 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 793,60 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 356,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 401,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 313,54 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 360,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,50 kr/kg |
5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.223 kg |
Ýsa | 82 kg |
Samtals | 7.305 kg |
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 643 kg |
Hlýri | 283 kg |
Ýsa | 259 kg |
Steinbítur | 194 kg |
Karfi | 56 kg |
Ufsi | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 1.468 kg |
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 10.434 kg |
Grásleppa | 798 kg |
Steinbítur | 390 kg |
Hlýri | 373 kg |
Keila | 17 kg |
Langa | 7 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 12.021 kg |