Tjón í vélarrými skipsins

Flutningsskipið var statt 25 sjómílum suðuaustur af Grindavík þegar fyrsta …
Flutningsskipið var statt 25 sjómílum suðuaustur af Grindavík þegar fyrsta tilkynning barst Landhelgisgæslunni. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

„Staðan er bara þannig að varðskipið Þór kom að flutningsskipinu um kvöldmatalreytið og taug var komið á milli skipanna þannig að Þór er með skipið í togi á leið til Reykjavíkur. Það er gert ráð fyrir því að varðskipið verði komið til hafnar um níuleytið,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, um aðgerðir Landhelgisgæslunnar í kjölfar þess að sprenging varð í vélarrúmi flutningsskips sem var á leið til Íslands.

Flutningsskipið, sem heitir EF AVA, var statt 25 sjómílum suðuaustur af Grindavík þegar fyrsta tilkynning barst Landhelgisgæslunni. 

„Fyrsta tilkynning hljóðaði þannig að það væri eldur um borð í skipinu,“ segir hann í samtali við Morgunblaðið í gær. Í kjölfarið voru tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar ræstar út, en í seinni þyrlunni voru fimm reykkafarar frá slökkviliðinu.

„Fljótlega bárust Landhelgisgæslunni að þetta hafi verið sprenging í vélarrúminu og að það væri töluverður reykur. Eftir að þyrlurnar voru komnar á staðinn þá var ljóst að áhöfnin væri búin að ná tökum á ástandinu. Þá var allt viðbragð nema varðskipið kallað til baka.“

Frekar mikið viðbragð en lítið

Að sögn Ásgeirs er viðbragð ávallt mikið þegar tilkynning um eld um borð í skipum berst Landhelgisgæslunni.

„Við viljum frekar hafa mikið viðbragð og draga úr því í staðinn fyrir að þurfa að bæta í, því við tökum því mjög alvarlega ef tilkynning um eld berst okkur.“

Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips, segir í samtali við mbl.is að eitthvað tjón hafi orðið í vélarrými skipsins.

„Það varð ekkert tjón á farmi en ljóst að eitthvað tjón er í vélarrýminu en það á eftir að meta það.“

Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips.
Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips. mbl.is/Árni Sæberg
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.11.24 551,68 kr/kg
Þorskur, slægður 15.11.24 327,76 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.11.24 463,20 kr/kg
Ýsa, slægð 15.11.24 200,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.11.24 10,00 kr/kg
Ufsi, slægður 15.11.24 331,41 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 15.11.24 336,89 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.11.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 523 kg
Þorskur 218 kg
Ýsa 146 kg
Karfi 18 kg
Samtals 905 kg
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa
Ýsa 2.332 kg
Þorskur 1.777 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 4.132 kg
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 7.678 kg
Ýsa 1.875 kg
Þorskur 570 kg
Steinbítur 113 kg
Samtals 10.236 kg
15.11.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 616 kg
Karfi 34 kg
Ufsi 10 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 662 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.11.24 551,68 kr/kg
Þorskur, slægður 15.11.24 327,76 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.11.24 463,20 kr/kg
Ýsa, slægð 15.11.24 200,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.11.24 10,00 kr/kg
Ufsi, slægður 15.11.24 331,41 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 15.11.24 336,89 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.11.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 523 kg
Þorskur 218 kg
Ýsa 146 kg
Karfi 18 kg
Samtals 905 kg
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa
Ýsa 2.332 kg
Þorskur 1.777 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 4.132 kg
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 7.678 kg
Ýsa 1.875 kg
Þorskur 570 kg
Steinbítur 113 kg
Samtals 10.236 kg
15.11.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 616 kg
Karfi 34 kg
Ufsi 10 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 662 kg

Skoða allar landanir »

Loka