Mowi kaupir í Arctic Fish fyrir 26 milljarða

Laxeldi Mowi í Beitveitnes í Noregi.
Laxeldi Mowi í Beitveitnes í Noregi. Ljósmynd/Mowi

Norski fiskeldisrisinn Mowi ætlar að kaupa hlutabréf í Arctic Fish fyrir 26 milljarða króna. Mowi ræður eftir kaupin yfir 51,28% af hlutum Arctic Fish.

Framangreind kaup ganga í gegn einungis mánuði eftir að norska ríkisstjórnin tilkynnti um þau áform sín að leggja 40% auðlindaskatt á sjókvíaeldi í Noregi og gengi hlutabréfa fiskeldisfyrirtækja staðsett þar lækkuðu töluvert í framhaldinu. Hlutabréf Mowi lækkuðu t.a.m. um tæp 20%.

Arctic Fish mun eflast

Í tilkynningu frá Mowi segir að fyrirtækið hafi fylgst með Arctic Fish undanfarin ár og kveðst vera hrifið af árangri þess. „Íslenskt laxeldi stefnir í umfangsmikla uppbyggingu og vöxt á komandi árum og við erum gríðarlega ánægð með tækifærið til að taka þátt,“ segir Ivan Vindheim, framkvæmdastjóri Mowi, í téðri tilkynningu.

Vindheim segir Arctic Fish passa óvenju vel við starfsemi Mowi og að með Mowi innanborðs muni Arctic Fish eflast.

Kaupin eru háð því skilyrði að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggi blessun sína yfir þau.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg

Skoða allar landanir »