Þurfa líklega að brjóta lög ef útkall berst

Svona leit Hafdísin út 12. maí er hún var enn …
Svona leit Hafdísin út 12. maí er hún var enn í smíðum. Ljósmynd/Loðnuvinnslan

Björgunarsveitin Geisli á Fáskrúðsfirði bíður nú eftir að starfsmaður hjá Samgöngustofu komi úr Spánarfríi til að geta notað nýjan bát sveitarinnar. Báturinn hefur ekki fengið útgefið haffærisskírteini og er því ekki útkallsfær.

Óskar Guðmundsson, formaður sjóflokks björgunarsveitarinnar Geisla, segir í samtali við mbl.is að öllum gögnum hafi verið skilað til Samgöngustofu fyrir mánuði síðan og enn sé beðið eftir leyfinu. 

„Kæru sjómenn, við treystum á að þið farið varlega þar til hann Guðmundur kemur heim,“ segir í færslu björgunarsveitarinnar á Facebook. 

Brjóta eða ekki brjóta lög?

Hafdís var smíðuð í Noregi af íslenska fyrirtækinu Rafnar og kom til hafnar á Fáskrúðsfirði í vikunni. 

Óskar segir að leyfið komi trúlega eftir helgina er starfsmaður Samgöngustofu kemur frá Spáni. Nú þegar hefur Siglingastofnun skoðað bátinn og engar athugasemdir bárust. 

Ef það kemur útkall áður en leyfið er gefið út, hvað gerið þið þá?

„Þá þurfum við að taka ákvörðun um það hvort að við brjótum lög og förum og björgum fólkinu eða fylgjum lögum og förum ekki og björgum fólkinu,“ segir Óskar og bætir við að fyrri kosturinn yrði líklega fyrir valinu. 

Hann segir að báturinn muni stórbæta aðstöðu björgunarsveitarinnar og nú sé það eina að vona að starfsmaðurinn komi brátt úr fríi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.7.24 399,16 kr/kg
Þorskur, slægður 16.7.24 406,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.7.24 367,05 kr/kg
Ýsa, slægð 16.7.24 309,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.7.24 151,84 kr/kg
Ufsi, slægður 16.7.24 164,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 16.7.24 349,26 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.7.24 Kristbjörg SH 84 Grásleppunet
Grásleppa 2.708 kg
Samtals 2.708 kg
16.7.24 Lára VI ÍS 112 Handfæri
Þorskur 430 kg
Ufsi 21 kg
Samtals 451 kg
16.7.24 Mar AK 74 Handfæri
Þorskur 752 kg
Karfi 20 kg
Samtals 772 kg
16.7.24 Ingi Rúnar AK 35 Handfæri
Þorskur 770 kg
Samtals 770 kg
16.7.24 Stapavík AK 8 Handfæri
Þorskur 685 kg
Karfi 36 kg
Ufsi 19 kg
Ýsa 16 kg
Samtals 756 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.7.24 399,16 kr/kg
Þorskur, slægður 16.7.24 406,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.7.24 367,05 kr/kg
Ýsa, slægð 16.7.24 309,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.7.24 151,84 kr/kg
Ufsi, slægður 16.7.24 164,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 16.7.24 349,26 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.7.24 Kristbjörg SH 84 Grásleppunet
Grásleppa 2.708 kg
Samtals 2.708 kg
16.7.24 Lára VI ÍS 112 Handfæri
Þorskur 430 kg
Ufsi 21 kg
Samtals 451 kg
16.7.24 Mar AK 74 Handfæri
Þorskur 752 kg
Karfi 20 kg
Samtals 772 kg
16.7.24 Ingi Rúnar AK 35 Handfæri
Þorskur 770 kg
Samtals 770 kg
16.7.24 Stapavík AK 8 Handfæri
Þorskur 685 kg
Karfi 36 kg
Ufsi 19 kg
Ýsa 16 kg
Samtals 756 kg

Skoða allar landanir »