Síðasti opni fundurinn á landsbyggðinni um sjávarauðlindina undir merkjum „Auðlindin okkar“ fer nú fram í Hofi á Akureyri. Um er að ræða lið í stefnumótun Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, í málefnum fiskveiðiauðindarinnar.
Fundurinn er sá fjórði í röðinni, en áður hefur verið fundað á Ísafirði, Eskifirði og Vestmannaeyjum. Fudnurinn er í beinu streymi hér neðar í fréttinni, en neðst gefst kostur á að bera upp spurningar.
Fundarstjóri fundarins á Akureyri er Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar. Rebekka Hilmarsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu sjávarútvegs og fyrrum bæjarstjóri Vesturbyggðar, mun halda erindi um verkefnið Auðlindin okkar og vinnu starfshópa þess. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra mun einnig flytja erindi.
Þá taka þátt á fundinum þau Ingunn Agnes Kro, framkvæmdastjóri Jarðvarma og formaður starfshópsins Tækifæri, Freydís Vigfúsdóttir, sérfræðingur í matvælaráðuneytinu og fulltrúi í starfshópshópnum Umgengni, Eggert Benedikt Guðmundsson, verkfræðingur og formaður starfshópsins Aðgengi, Hreiðar Þór Valtýsson, dósent, Háskólinn á Akureyri og fulltrúi í starfshópnum Samfélag og Mikael Rafn L. Steingrímsson, sérfræðingur hjá matvælaráðuneytinu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.11.24 | 601,71 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.11.24 | 505,36 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.11.24 | 437,65 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.11.24 | 413,82 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.11.24 | 360,88 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.11.24 | 291,83 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.11.24 | 404,09 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
18.11.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 172 kg |
Langlúra | 77 kg |
Þorskur | 58 kg |
Karfi | 28 kg |
Skarkoli | 14 kg |
Sandkoli | 4 kg |
Hlýri | 3 kg |
Samtals | 356 kg |
18.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.403 kg |
Þorskur | 1.180 kg |
Hlýri | 13 kg |
Samtals | 2.596 kg |
18.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 584 kg |
Skrápflúra | 364 kg |
Sandkoli | 206 kg |
Þorskur | 126 kg |
Skarkoli | 52 kg |
Steinbítur | 33 kg |
Þykkvalúra | 1 kg |
Samtals | 1.366 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.11.24 | 601,71 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.11.24 | 505,36 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.11.24 | 437,65 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.11.24 | 413,82 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.11.24 | 360,88 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.11.24 | 291,83 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.11.24 | 404,09 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
18.11.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 172 kg |
Langlúra | 77 kg |
Þorskur | 58 kg |
Karfi | 28 kg |
Skarkoli | 14 kg |
Sandkoli | 4 kg |
Hlýri | 3 kg |
Samtals | 356 kg |
18.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.403 kg |
Þorskur | 1.180 kg |
Hlýri | 13 kg |
Samtals | 2.596 kg |
18.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 584 kg |
Skrápflúra | 364 kg |
Sandkoli | 206 kg |
Þorskur | 126 kg |
Skarkoli | 52 kg |
Steinbítur | 33 kg |
Þykkvalúra | 1 kg |
Samtals | 1.366 kg |