Brynjólfi VE lagt við bryggju og áhöfn sagt upp

Ákveðið hefur verið að hætta að gera út Brynjólf VE …
Ákveðið hefur verið að hætta að gera út Brynjólf VE vegna tíðra bilana og skerðingu aflaheimilda. Ljósmynd/Vinnslystöðin

Stjórnendur Vinnslustöðvarinnar hafa ákveðið að hætta að gera út Brynjólf VE-3 og leggja skipinu. Áhöfninni var tilkynnt þetta í gær og öllum skipverjum jafnframt sagt upp störfum.

Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt hefur verið á vef útgerðarinnar. Þar segir Sigurgeir B. Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, tíðar bilanir og kvótaskerðingu ástæðurnar fyrir ákvörðuninni, en reynt verður að finna pláss fyrir áhöfnina á öðrum skipum.

Ekki er um að ræða fyrsta skipið sem lagt er af þessum ástæðum á árinu, en Stefni ÍS var lagt í september og áhöfn sagt upp vegna skorts á aflaheimildum. Einnig er vitað til þess að Harðbak EA hafi verið lagt tímabundið, en þeirri áhöfn var útvegað önnur störf á öðrum skipum.

Sigurgeir B. Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum.
Sigurgeir B. Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson.

„Við höfum annars vegar lent í tíðum bilunum með Brynjólf undanfarna mánuði með tilheyrandi truflunum í útgerð og kostnaði. Það sér ekki fyrir enda á þeim vandræðum. Þess vegna getum við ekki treyst því að rekstur skipsins gangi eðlilega fyrir sig framvegis enda skipið orðið gamalt og slitið,“ útskýrir Sigurgeir.

„Hins vegar hefur svo kvótaskerðingin í karfa áhrif. Við höfum einfaldlega ekki nægar aflaheimildir í karfa fyrir þau þrjú togskip sem við gerum út. Þetta er staðan og við henni þarf að bregðast.  Við munum leitast við að útvega skipverjum á Brynjólfi pláss á öðrum skipum Vinnslustöðvarinnar eftir því sem unnt er.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 530,81 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 345,49 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,50 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 232,84 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.305 kg
Þorskur 904 kg
Keila 95 kg
Hlýri 57 kg
Ufsi 17 kg
Karfi 7 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 3.388 kg
23.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 5.110 kg
Þorskur 3.886 kg
Langa 62 kg
Steinbítur 50 kg
Karfi 22 kg
Keila 13 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 9.145 kg
23.11.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 1.191 kg
Ýsa 90 kg
Keila 88 kg
Hlýri 51 kg
Karfi 33 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 1.457 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 530,81 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 345,49 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,50 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 232,84 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.305 kg
Þorskur 904 kg
Keila 95 kg
Hlýri 57 kg
Ufsi 17 kg
Karfi 7 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 3.388 kg
23.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 5.110 kg
Þorskur 3.886 kg
Langa 62 kg
Steinbítur 50 kg
Karfi 22 kg
Keila 13 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 9.145 kg
23.11.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 1.191 kg
Ýsa 90 kg
Keila 88 kg
Hlýri 51 kg
Karfi 33 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 1.457 kg

Skoða allar landanir »