Brynjólfi VE lagt við bryggju og áhöfn sagt upp

Ákveðið hefur verið að hætta að gera út Brynjólf VE …
Ákveðið hefur verið að hætta að gera út Brynjólf VE vegna tíðra bilana og skerðingu aflaheimilda. Ljósmynd/Vinnslystöðin

Stjórn­end­ur Vinnslu­stöðvar­inn­ar hafa ákveðið að hætta að gera út Brynj­ólf VE-3 og leggja skip­inu. Áhöfn­inni var til­kynnt þetta í gær og öll­um skip­verj­um jafn­framt sagt upp störf­um.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu sem birt hef­ur verið á vef út­gerðar­inn­ar. Þar seg­ir Sig­ur­geir B. Krist­geirs­son, fram­kvæmda­stjóri Vinnslu­stöðvar­inn­ar, tíðar bil­an­ir og kvóta­skerðingu ástæðurn­ar fyr­ir ákvörðun­inni, en reynt verður að finna pláss fyr­ir áhöfn­ina á öðrum skip­um.

Ekki er um að ræða fyrsta skipið sem lagt er af þess­um ástæðum á ár­inu, en Stefni ÍS var lagt í sept­em­ber og áhöfn sagt upp vegna skorts á afla­heim­ild­um. Einnig er vitað til þess að Harðbak EA hafi verið lagt tíma­bundið, en þeirri áhöfn var út­vegað önn­ur störf á öðrum skip­um.

Sigurgeir B. Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum.
Sig­ur­geir B. Krist­geirs­son, fram­kvæmda­stjóri Vinnslu­stöðvar­inn­ar í Vest­manna­eyj­um. mbl.is/Ó​skar Pét­ur Friðriks­son.

„Við höf­um ann­ars veg­ar lent í tíðum bil­un­um með Brynj­ólf und­an­farna mánuði með til­heyr­andi trufl­un­um í út­gerð og kostnaði. Það sér ekki fyr­ir enda á þeim vand­ræðum. Þess vegna get­um við ekki treyst því að rekst­ur skips­ins gangi eðli­lega fyr­ir sig fram­veg­is enda skipið orðið gam­alt og slitið,“ út­skýr­ir Sig­ur­geir.

„Hins veg­ar hef­ur svo kvóta­skerðing­in í karfa áhrif. Við höf­um ein­fald­lega ekki næg­ar afla­heim­ild­ir í karfa fyr­ir þau þrjú tog­skip sem við ger­um út. Þetta er staðan og við henni þarf að bregðast.  Við mun­um leit­ast við að út­vega skip­verj­um á Brynj­ólfi pláss á öðrum skip­um Vinnslu­stöðvar­inn­ar eft­ir því sem unnt er.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.3.25 515,59 kr/kg
Þorskur, slægður 14.3.25 481,73 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.3.25 283,68 kr/kg
Ýsa, slægð 14.3.25 294,08 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.3.25 207,71 kr/kg
Ufsi, slægður 14.3.25 250,80 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 14.3.25 219,52 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 597 kg
Ýsa 534 kg
Langa 277 kg
Keila 166 kg
Steinbítur 22 kg
Ufsi 8 kg
Samtals 1.604 kg
14.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 9.587 kg
Ýsa 161 kg
Þorskur 147 kg
Hlýri 35 kg
Skarkoli 14 kg
Keila 6 kg
Langa 5 kg
Samtals 9.955 kg
14.3.25 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.618 kg
Ýsa 1.287 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 38 kg
Samtals 2.986 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.3.25 515,59 kr/kg
Þorskur, slægður 14.3.25 481,73 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.3.25 283,68 kr/kg
Ýsa, slægð 14.3.25 294,08 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.3.25 207,71 kr/kg
Ufsi, slægður 14.3.25 250,80 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 14.3.25 219,52 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 597 kg
Ýsa 534 kg
Langa 277 kg
Keila 166 kg
Steinbítur 22 kg
Ufsi 8 kg
Samtals 1.604 kg
14.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 9.587 kg
Ýsa 161 kg
Þorskur 147 kg
Hlýri 35 kg
Skarkoli 14 kg
Keila 6 kg
Langa 5 kg
Samtals 9.955 kg
14.3.25 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.618 kg
Ýsa 1.287 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 38 kg
Samtals 2.986 kg

Skoða allar landanir »