Afnotagjald sjókvíaeldis hækkar um 53,7%

Eldisfyrirtækin munu þurfa að borga 18,33 krónur fyrir hvert slátrað …
Eldisfyrirtækin munu þurfa að borga 18,33 krónur fyrir hvert slátrað kíló af laxi sem alinn er í sjó. Ljósmynd/Icelandic Salmon

Sérstakt afnotagjald vegna fiskeldis í sjó hækkar um 53,7% um áramótin í samræmi við ákvæði laga þar um.

Fram kemur í auglýsingu á vef Fiskistofu vegna gjaldtöku ársins 2023 að innheimtar verða 18,33 krónur á hvert kíló af slátruðum laxi sem alinn er í sjó, sem er 53,7% hækkun frá núverandi gjaldi sem er 11,92 krónur. Gjald vegna eldi á ófrjóum laxi og laxi sem alinn er í sjó með lokuðum eldisbúnaði er helmingur almenns gjalds á laxi.

Þá segir jafnframt að gjald á hvert kíló af slátruðum regnbogasilungu verður 9,16 krónur sem á þessu ári hefur verið 5,96 krónur.

Fiskistofa leggur á gjald tvisvar á ári, 15. ágúst vegna tímabilsins 1. janúar til 30. júní og 15. febrúar vegna tímabilsins 1. júlí til 31. desember, í samræmi við lög um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð.

Lög um gjaldtöku af fiskeldi voru samþykkt 2019 og tóku gildi 1. janúar 2020 og var lagt upp með að gjald myndi hækka í sjö áföngum og að gjaldið yrði innheimt að fullu árið 2026.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.8.24 460,03 kr/kg
Þorskur, slægður 26.8.24 435,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.8.24 214,81 kr/kg
Ýsa, slægð 26.8.24 189,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.8.24 197,89 kr/kg
Ufsi, slægður 26.8.24 236,42 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.8.24 196,92 kr/kg
Litli karfi 26.8.24 32,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.8.24 246,57 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.8.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Þorskur 3.277 kg
Ýsa 1.551 kg
Steinbítur 392 kg
Keila 51 kg
Samtals 5.271 kg
26.8.24 Jökla ST 200 Handfæri
Þorskur 1.120 kg
Samtals 1.120 kg
26.8.24 Geirfugl GK 66 Línutrekt
Steinbítur 455 kg
Ýsa 362 kg
Þorskur 106 kg
Hlýri 20 kg
Karfi 5 kg
Keila 4 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 954 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.8.24 460,03 kr/kg
Þorskur, slægður 26.8.24 435,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.8.24 214,81 kr/kg
Ýsa, slægð 26.8.24 189,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.8.24 197,89 kr/kg
Ufsi, slægður 26.8.24 236,42 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.8.24 196,92 kr/kg
Litli karfi 26.8.24 32,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.8.24 246,57 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.8.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Þorskur 3.277 kg
Ýsa 1.551 kg
Steinbítur 392 kg
Keila 51 kg
Samtals 5.271 kg
26.8.24 Jökla ST 200 Handfæri
Þorskur 1.120 kg
Samtals 1.120 kg
26.8.24 Geirfugl GK 66 Línutrekt
Steinbítur 455 kg
Ýsa 362 kg
Þorskur 106 kg
Hlýri 20 kg
Karfi 5 kg
Keila 4 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 954 kg

Skoða allar landanir »