Matvælaráðuneytið og Intellecta undirrituðu nýverið samning um markvissari og skilvirkari öflun og úrvinnslu gagna í sjávarútvegi, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins.
Samningurinn var kynntu á fjórða fundi samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu sem haldinn var 16. nóvember, en nefndinni er gert að hafa yfirsýn yfir starfshópa í umfangsmikilli stefnumótun á sviði fiskveiðistjórnunar undir merkjum „Auðlindin okkar“.
„Í kringum sjávarútveg og tengdar greinar verður til mikið magn af gögnum sem skila sér ekki alltaf á sömu staði og nýtast því ekki sem skyldi. Um er að ræða gögn frá rekstraraðilum, stjórnsýslunni og rannsóknargögn sem má nýta betur en nú er gert. Með aukinni þróun í gervigreind við gagnaúrvinnslu hafa orðið til nýir möguleikar til gagnaöflunar og upplýsingagjafar sem draga úr kostnaði og tryggja meiri áreiðanleika. Niðurstöður verkefnisins munu nýtast í vinnu starfshópa Auðlindarinnar okkar, Aðgengi, Samfélag, Tækifæri og Umgengni,“ segir í tilkynningunni.
Þá segir að næsti fundur samráðsnefndar fari fram 17. janúar og verði þá kynntar bráðabirgðaniðurstöður starfshópanna fjögurra.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.1.25 | 611,83 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.1.25 | 682,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.1.25 | 384,04 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.1.25 | 248,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.1.25 | 286,49 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.1.25 | 251,32 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.1.25 | 234,81 kr/kg |
20.1.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.579 kg |
Ýsa | 3.346 kg |
Samtals | 10.925 kg |
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.098 kg |
Ýsa | 2.880 kg |
Langa | 582 kg |
Samtals | 10.560 kg |
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.020 kg |
Samtals | 1.020 kg |
20.1.25 Bárður SH 81 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 14.633 kg |
Samtals | 14.633 kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 39.967 kg |
Ýsa | 11.514 kg |
Ufsi | 4.916 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 59.914 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.1.25 | 611,83 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.1.25 | 682,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.1.25 | 384,04 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.1.25 | 248,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.1.25 | 286,49 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.1.25 | 251,32 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.1.25 | 234,81 kr/kg |
20.1.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.579 kg |
Ýsa | 3.346 kg |
Samtals | 10.925 kg |
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.098 kg |
Ýsa | 2.880 kg |
Langa | 582 kg |
Samtals | 10.560 kg |
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.020 kg |
Samtals | 1.020 kg |
20.1.25 Bárður SH 81 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 14.633 kg |
Samtals | 14.633 kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 39.967 kg |
Ýsa | 11.514 kg |
Ufsi | 4.916 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 59.914 kg |