Arnarlax hyggst kæra ákvörðun Matvælastofnunar (MAST) sem hefur lagt 120 milljóna króna stjórnvaldssekt á fyrirtækið vegna brots gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og beita sér fyrir veiðum á strokfiski.
Í tilkynningu frá Arnarlaxi kemur fram að í ákvörðun MAST sé sérstaklega tiltekið að Arnarlax hafi greiðlega veitt MAST þær upplýsingar sem óskað var eftir og að fyrirtækið hafi ekki haft neinn ávinning af meintu broti.
Forsendur áfrýjunar er að öllum viðbragðsferlum fyrirtækisins hafi verið fylgt til hins ítrasta, sem og lögum og reglum. Bæði í aðdraganda óhappsins og í kjölfar þess.
„Arnarlaxi þykir mjög miður að lax hafi sloppið úr kví fyrirtækisins en starfsfólk leggur hart að sér alla daga til að koma í veg fyrir að slíkt geti gerst. Þrátt fyrir að Arnarlax telji að verklagsreglum hafi verið fylgt í umræddu tilviki þá mun fyrirtækið draga lærdóm af þessu óhappi,“ segir í tilkynningunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 9.1.25 | 582,82 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.1.25 | 573,77 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.1.25 | 337,70 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.1.25 | 320,07 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.1.25 | 260,74 kr/kg |
Ufsi, slægður | 9.1.25 | 275,59 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 9.1.25 | 229,09 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
9.1.25 Viktor Sig HU 66 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 221 kg |
Samtals | 221 kg |
9.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.590 kg |
Þorskur | 1.019 kg |
Steinbítur | 274 kg |
Samtals | 4.883 kg |
9.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.362 kg |
Ýsa | 1.006 kg |
Steinbítur | 11 kg |
Samtals | 2.379 kg |
9.1.25 Petra ÓF 88 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.102 kg |
Ýsa | 2.064 kg |
Hlýri | 58 kg |
Karfi | 21 kg |
Keila | 18 kg |
Samtals | 5.263 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 9.1.25 | 582,82 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.1.25 | 573,77 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.1.25 | 337,70 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.1.25 | 320,07 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.1.25 | 260,74 kr/kg |
Ufsi, slægður | 9.1.25 | 275,59 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 9.1.25 | 229,09 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
9.1.25 Viktor Sig HU 66 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 221 kg |
Samtals | 221 kg |
9.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.590 kg |
Þorskur | 1.019 kg |
Steinbítur | 274 kg |
Samtals | 4.883 kg |
9.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.362 kg |
Ýsa | 1.006 kg |
Steinbítur | 11 kg |
Samtals | 2.379 kg |
9.1.25 Petra ÓF 88 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.102 kg |
Ýsa | 2.064 kg |
Hlýri | 58 kg |
Karfi | 21 kg |
Keila | 18 kg |
Samtals | 5.263 kg |