Sjóslys við Garðskaga

Þyrla Landhelgisgæslunnar á flugi.
Þyrla Landhelgisgæslunnar á flugi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í dag vegna sjóslyss við Garðskaga á Reykjanesi. 

Maður hafði fallið fyrir borð á skipi norðvestur af Garðskaga en leit að honum stendur nú yfir. 

Landhelgisgæslan vildi ekki veita frekari upplýsingar þegar mbl.is leitaði til hennar en segir tilkynningu væntanlega. 

Í frétt Vísis um málið segir að allur tiltækur floti björgunarsveita sé á svæðinu í leitaraðgerðum ásamt tveimur þyrlum Landhelgisgæslunnar. Þá sé varðskipið Þór einnig væntanlegt.

Fréttin hefur verið uppfærð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.11.24 538,46 kr/kg
Þorskur, slægður 5.11.24 583,76 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.11.24 313,29 kr/kg
Ýsa, slægð 5.11.24 309,87 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.11.24 259,80 kr/kg
Ufsi, slægður 5.11.24 307,26 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 5.11.24 326,15 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Ýsa 6.549 kg
Þorskur 232 kg
Sandkoli 116 kg
Skarkoli 32 kg
Samtals 6.929 kg
5.11.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 1.064 kg
Karfi 223 kg
Samtals 1.287 kg
5.11.24 Þröstur ÓF 42 Handfæri
Þorskur 490 kg
Samtals 490 kg
5.11.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Ýsa 5.626 kg
Þorskur 5.114 kg
Keila 70 kg
Langa 10 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 10.824 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.11.24 538,46 kr/kg
Þorskur, slægður 5.11.24 583,76 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.11.24 313,29 kr/kg
Ýsa, slægð 5.11.24 309,87 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.11.24 259,80 kr/kg
Ufsi, slægður 5.11.24 307,26 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 5.11.24 326,15 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Ýsa 6.549 kg
Þorskur 232 kg
Sandkoli 116 kg
Skarkoli 32 kg
Samtals 6.929 kg
5.11.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 1.064 kg
Karfi 223 kg
Samtals 1.287 kg
5.11.24 Þröstur ÓF 42 Handfæri
Þorskur 490 kg
Samtals 490 kg
5.11.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Ýsa 5.626 kg
Þorskur 5.114 kg
Keila 70 kg
Langa 10 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 10.824 kg

Skoða allar landanir »