Leit frestað fram til morguns

Páll Geirdal skipherra og Eiríkur Bragason yfirstýrimaður að fara yfir …
Páll Geirdal skipherra og Eiríkur Bragason yfirstýrimaður að fara yfir leitarferla dagsins. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Leit að skipverja sem féll útbyrðis síðdegis í gær hefur ekki borið árangur en leitinni var frestað á tíunda tímanum í kvöld. Varðskipið Þór verður á svæðinu í nótt og mun áhöfn þess hefja leit aftur í birtingu.

Í færslu Landhelgisgæslunnar á Facebook segir að leit hefur staðið yfir frá klukkan tíu í morgun en þá tóku alls átta skip þátt í aðgerðum, varðskipið Þór, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar auk annarra skipa og báta.

Fimm skip bættust við leitina eftir hádegi sem og þyrlusveit Landhelgisgæslunnar.

„Skilyrði til leitar voru ágæt í dag en leitað var á stóru svæði um 25 sjómílur norðvestur af Garðskaga,“ segir í færslunni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.11.24 591,42 kr/kg
Þorskur, slægður 25.11.24 655,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.11.24 404,23 kr/kg
Ýsa, slægð 25.11.24 405,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.11.24 264,73 kr/kg
Ufsi, slægður 25.11.24 315,24 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 25.11.24 271,53 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.418 kg
Ýsa 4.229 kg
Keila 422 kg
Langa 311 kg
Karfi 57 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 12.453 kg
25.11.24 Sæfugl ST 81 Landbeitt lína
Ýsa 3.042 kg
Þorskur 2.580 kg
Samtals 5.622 kg
25.11.24 Petra ÓF 88 Landbeitt lína
Þorskur 5.620 kg
Ýsa 2.866 kg
Karfi 16 kg
Keila 2 kg
Samtals 8.504 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.11.24 591,42 kr/kg
Þorskur, slægður 25.11.24 655,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.11.24 404,23 kr/kg
Ýsa, slægð 25.11.24 405,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.11.24 264,73 kr/kg
Ufsi, slægður 25.11.24 315,24 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 25.11.24 271,53 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.418 kg
Ýsa 4.229 kg
Keila 422 kg
Langa 311 kg
Karfi 57 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 12.453 kg
25.11.24 Sæfugl ST 81 Landbeitt lína
Ýsa 3.042 kg
Þorskur 2.580 kg
Samtals 5.622 kg
25.11.24 Petra ÓF 88 Landbeitt lína
Þorskur 5.620 kg
Ýsa 2.866 kg
Karfi 16 kg
Keila 2 kg
Samtals 8.504 kg

Skoða allar landanir »