Ásætuvarnir fari í umhverfismat

Ásætuvarnir eru leyfðar á sjókvíum víða á Vestfjörðum og hafa …
Ásætuvarnir eru leyfðar á sjókvíum víða á Vestfjörðum og hafa sjóeldinfyrirtækin þar til nú ekki verið látin gera umhverfismat. mbl.is/Helgi Bjarnason

Skipulagsstofnun telur að notkun ásætuvarna á sjókvíar Arctic Fish í Arnarfirði sé líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og því skuli aðgerðin háð mati á umhverfisáhrifum.

Ásætur eru lífverur sem setjast á yfirborð eldiskvía og neta í sjó og er kostnaðarsamt að fjarlægja þær. Ásætur geta einnig stuðlað að sýkingum í fiskum. Sjóeldisfyrirtæki hafa brugðist við með því að bera efni á kvíarnar, svokallaðar ásætuvarnir. Þau efni sem nú eru best talin duga innihalda koparoxíð.

Í greinargerð Arctic Fish vegna áforma um að nota ásætuvarnir á kvíum í Arnarfirði kemur fram að með því móti sé hægt að draga mjög úr þörf á þvotti á eldisnótum og draga þannig úr álagi á nætur og fisk. Einungis sé þörf á þvotti nóta í sjó með lágþrýstingi á 8 til 12 mánaða fresti þegar ásætuvarnir eru notaðar en nætur án koparoxíðhúðunar þurfi að þvo á sex vikna fresti.

Hægt er að nálgast umfjöllunina í heild sinni í Morgunblaðinu sem kom út á laugardaginn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 8.1.25 591,20 kr/kg
Þorskur, slægður 8.1.25 600,39 kr/kg
Ýsa, óslægð 8.1.25 344,01 kr/kg
Ýsa, slægð 8.1.25 321,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 8.1.25 277,89 kr/kg
Ufsi, slægður 8.1.25 284,27 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 8.1.25 274,29 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.1.25 Sæfari HU 212 Landbeitt lína
Þorskur 2.069 kg
Ýsa 1.002 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.073 kg
8.1.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 3.217 kg
Ýsa 887 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 11 kg
Samtals 4.130 kg
8.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 8.605 kg
Ýsa 1.566 kg
Langa 1.038 kg
Samtals 11.209 kg
8.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.489 kg
Þorskur 476 kg
Keila 39 kg
Steinbítur 11 kg
Hlýri 7 kg
Samtals 3.022 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 8.1.25 591,20 kr/kg
Þorskur, slægður 8.1.25 600,39 kr/kg
Ýsa, óslægð 8.1.25 344,01 kr/kg
Ýsa, slægð 8.1.25 321,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 8.1.25 277,89 kr/kg
Ufsi, slægður 8.1.25 284,27 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 8.1.25 274,29 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.1.25 Sæfari HU 212 Landbeitt lína
Þorskur 2.069 kg
Ýsa 1.002 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.073 kg
8.1.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 3.217 kg
Ýsa 887 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 11 kg
Samtals 4.130 kg
8.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 8.605 kg
Ýsa 1.566 kg
Langa 1.038 kg
Samtals 11.209 kg
8.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.489 kg
Þorskur 476 kg
Keila 39 kg
Steinbítur 11 kg
Hlýri 7 kg
Samtals 3.022 kg

Skoða allar landanir »