Skipulagsstofnun telur að notkun ásætuvarna á sjókvíar Arctic Fish í Arnarfirði sé líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og því skuli aðgerðin háð mati á umhverfisáhrifum.
Ásætur eru lífverur sem setjast á yfirborð eldiskvía og neta í sjó og er kostnaðarsamt að fjarlægja þær. Ásætur geta einnig stuðlað að sýkingum í fiskum. Sjóeldisfyrirtæki hafa brugðist við með því að bera efni á kvíarnar, svokallaðar ásætuvarnir. Þau efni sem nú eru best talin duga innihalda koparoxíð.
Í greinargerð Arctic Fish vegna áforma um að nota ásætuvarnir á kvíum í Arnarfirði kemur fram að með því móti sé hægt að draga mjög úr þörf á þvotti á eldisnótum og draga þannig úr álagi á nætur og fisk. Einungis sé þörf á þvotti nóta í sjó með lágþrýstingi á 8 til 12 mánaða fresti þegar ásætuvarnir eru notaðar en nætur án koparoxíðhúðunar þurfi að þvo á sex vikna fresti.
Hægt er að nálgast umfjöllunina í heild sinni í Morgunblaðinu sem kom út á laugardaginn.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.1.25 | 591,20 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.1.25 | 600,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.1.25 | 344,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.1.25 | 321,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.1.25 | 277,89 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.1.25 | 284,27 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.1.25 | 274,29 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
8.1.25 Sæfari HU 212 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.069 kg |
Ýsa | 1.002 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 3.073 kg |
8.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 3.217 kg |
Ýsa | 887 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Keila | 11 kg |
Samtals | 4.130 kg |
8.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.605 kg |
Ýsa | 1.566 kg |
Langa | 1.038 kg |
Samtals | 11.209 kg |
8.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.489 kg |
Þorskur | 476 kg |
Keila | 39 kg |
Steinbítur | 11 kg |
Hlýri | 7 kg |
Samtals | 3.022 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.1.25 | 591,20 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.1.25 | 600,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.1.25 | 344,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.1.25 | 321,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.1.25 | 277,89 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.1.25 | 284,27 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.1.25 | 274,29 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
8.1.25 Sæfari HU 212 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.069 kg |
Ýsa | 1.002 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 3.073 kg |
8.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 3.217 kg |
Ýsa | 887 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Keila | 11 kg |
Samtals | 4.130 kg |
8.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.605 kg |
Ýsa | 1.566 kg |
Langa | 1.038 kg |
Samtals | 11.209 kg |
8.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.489 kg |
Þorskur | 476 kg |
Keila | 39 kg |
Steinbítur | 11 kg |
Hlýri | 7 kg |
Samtals | 3.022 kg |