Sjómenn segja fiskara út í hött

Fiskari á kajanum.
Fiskari á kajanum. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Veruleg óánægja er meðal sjómanna með þá breytingu sem finna má í nýjum lögum um áhafnir skipa að nú skuli þeir sem sækja sjó á fiskiskipum kallast fiskarar, í stað þess að talað sé um fiskimenn. Orðið útgerðarmenn fellur einnig út samkvæmt sömu lögum og héðan í frá verður aðeins talað um útgerðir.

„Fiskari er orðskrípi að mínu mati. Sjómannadagurinn til dæmis fær aldrei nafnið Fiskaradagurinn,“ sagði Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, í samtali við Morgunblaðið. Eiríkur Óli Dagbjartsson, útgerðarstjóri hjá Þorbirni í Grindavík, tekur í sama streng og segir nafnabreytinguna, það er að tala um fiskara, vera út í hött. 

Hægt er að nálgast umfjöllunina í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.12.24 583,96 kr/kg
Þorskur, slægður 17.12.24 596,65 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.12.24 326,81 kr/kg
Ýsa, slægð 17.12.24 231,25 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.12.24 82,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.12.24 237,04 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 17.12.24 110,45 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.12.24 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.12.24 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Ýsa 1.452 kg
Þorskur 947 kg
Samtals 2.399 kg
18.12.24 Toni NS 20 Landbeitt lína
Ýsa 2.797 kg
Þorskur 2.782 kg
Keila 109 kg
Hlýri 18 kg
Karfi 3 kg
Samtals 5.709 kg
18.12.24 Vigur SF 80 Lína
Ýsa 860 kg
Þorskur 360 kg
Langa 80 kg
Keila 59 kg
Ufsi 22 kg
Samtals 1.381 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.12.24 583,96 kr/kg
Þorskur, slægður 17.12.24 596,65 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.12.24 326,81 kr/kg
Ýsa, slægð 17.12.24 231,25 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.12.24 82,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.12.24 237,04 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 17.12.24 110,45 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.12.24 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.12.24 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Ýsa 1.452 kg
Þorskur 947 kg
Samtals 2.399 kg
18.12.24 Toni NS 20 Landbeitt lína
Ýsa 2.797 kg
Þorskur 2.782 kg
Keila 109 kg
Hlýri 18 kg
Karfi 3 kg
Samtals 5.709 kg
18.12.24 Vigur SF 80 Lína
Ýsa 860 kg
Þorskur 360 kg
Langa 80 kg
Keila 59 kg
Ufsi 22 kg
Samtals 1.381 kg

Skoða allar landanir »