Átta stærstu samstæðurnar (móðurfélög með tilheyrandi dótturfélögum) í íslenskum sjávarútvegi eru – ef gert er ráð fyrir samruna Ísfélags Vestmannaeyja og Ramma – með rúm 60% af úthlutuðum þorskígildum. Hinsvegar er aðeins eitt félag búið að ná lögbundinni 12% hámarkshlutdeild í heildarkvóta og er það Síldarvinnslan, en Brim er þétt á eftir með 11,41%
Þetta má lesa úr samantekt Fiskistofu um stöðu hlutdeild íslenskra fiskiskipa í kvótabundnum nytjastofnum.
Hámarkshlutdeild eða svokallað kvótaþak er einnig til fyrir ólíkar tegundir og nemur það 12% fyrir þorsk en 20% fyrir ýsu, ufsa, síld og loðnu. Engin samstæða er með hámarkshlutdeild í þorski, ýsu, ufsa eða síld, en Skinney-Þinganes er nálægt kvótaþakinu í síld með 18,97% og Brim er nálægt því í ufsa með 19,79%.
Eins og 200 mílur hafa greint frá mun nýtt sameinað félag Ísfélags Vestmannaeyja og Ramma fara samanlagt með 20,64% hlutdeild í loðnu sem er 0,64% umfram lögbundna hámarkshlutdeild.
Þá sést að þessi átta fyrirtæki eru með 52% af úthlutuðum aflaheimildum í þorski, tæp 56% aflaheimilda í ýsu og rúm 67% aflaheimilda í ufsa. Af þessum átta samstæðum í sjávarútvegi eru sex með síldar- og loðnukvóta en þau fara með rúm 85% af síldarkvótanum og tæp 81% af loðnukvótanum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.11.24 | 570,75 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.11.24 | 581,20 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.11.24 | 361,40 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.11.24 | 375,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.11.24 | 304,09 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.11.24 | 317,50 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.11.24 | 352,61 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 29.371 kg |
Samtals | 29.371 kg |
12.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 180 kg |
Þorskur | 147 kg |
Keila | 146 kg |
Steinbítur | 16 kg |
Samtals | 489 kg |
12.11.24 Haförn ÞH 26 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 802 kg |
Ýsa | 537 kg |
Skarkoli | 260 kg |
Sandkoli | 45 kg |
Samtals | 1.644 kg |
12.11.24 Særún EA 251 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 310 kg |
Ýsa | 170 kg |
Ufsi | 35 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 521 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.11.24 | 570,75 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.11.24 | 581,20 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.11.24 | 361,40 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.11.24 | 375,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.11.24 | 304,09 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.11.24 | 317,50 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.11.24 | 352,61 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 29.371 kg |
Samtals | 29.371 kg |
12.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 180 kg |
Þorskur | 147 kg |
Keila | 146 kg |
Steinbítur | 16 kg |
Samtals | 489 kg |
12.11.24 Haförn ÞH 26 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 802 kg |
Ýsa | 537 kg |
Skarkoli | 260 kg |
Sandkoli | 45 kg |
Samtals | 1.644 kg |
12.11.24 Særún EA 251 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 310 kg |
Ýsa | 170 kg |
Ufsi | 35 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 521 kg |