Kolmunni berst nú í miklum mæli til Seyðisfjarðar og Neskaupstaðar þar sem hann er unninn í verksmiðjum Síldarvinnslunnar og er gert ráð fyrir að aflinn verði kominn upp í 9.400 tonn innan skamms, að því er fram kemur í færslu á vef útgerðarinnar.
Fyrrinótt kom Beitir NK til Seyðisfjarðar með 2.500 tonn og kom Hákon EA í morgun með 1.640 tonn. Þá kom Börkur NK til Neskaupstaðar í nótt með 3.100 tonn og er Barði NK á leið til sömu hafnar með 2.200 tonn.
„Það verður að segjast að þetta fer vel af stað. Þegar við komum út var mjög góð veiði en síðan dofnaði dálítið yfir henni. Þegar við vorum farnir af miðunum rauk veiðin síðan upp aftur og skipin voru að gera það gott,“ segir Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti, í færslunni.
„Veiðin fer fram í færeysku lögsögunni alveg við skosku línuna. Aflinn sem við komum með fékkst í sjö holum og var að jafnaði dregið í 10 – 12 tíma. Við fengum frá 460 tonnum og niður í 170 tonn í holi. Árið byrjar býsna vel og við þurfum að halda vel á spöðunum í kolmunnaveiðinni. Það er mikill kolmunnakvóti og það þarf að nýta tímann vel. Við munum klára að landa seinni partinn í dag og ég geri ráð fyrir að haldið verði á kolmunnamiðin strax að löndun lokinni,“ segir Tómas.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 584,11 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 793,54 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 355,61 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 401,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 313,54 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 360,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,50 kr/kg |
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 643 kg |
Hlýri | 283 kg |
Ýsa | 259 kg |
Steinbítur | 194 kg |
Karfi | 56 kg |
Ufsi | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 1.468 kg |
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 10.434 kg |
Grásleppa | 798 kg |
Steinbítur | 390 kg |
Hlýri | 373 kg |
Keila | 17 kg |
Langa | 7 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 12.021 kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 413 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 760 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 584,11 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 793,54 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 355,61 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 401,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 313,54 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 360,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,50 kr/kg |
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 643 kg |
Hlýri | 283 kg |
Ýsa | 259 kg |
Steinbítur | 194 kg |
Karfi | 56 kg |
Ufsi | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 1.468 kg |
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 10.434 kg |
Grásleppa | 798 kg |
Steinbítur | 390 kg |
Hlýri | 373 kg |
Keila | 17 kg |
Langa | 7 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 12.021 kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 413 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 760 kg |