Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur hafið samráðsferli vegna áforma um að kvótasetja grásleppuveiðar með lagafrumvarpi.
Fram kemur í umfjöllun Morgunblaðsins að lagt sé til að við kvótasetningu verði lögbundin 2% hámarkshlutdeild og að kvótinn, þrátt fyrir að vera framseljanlegur, verði bundinn við landshluta. Auk þess er lagt til að komið verði á sérstökum nýliðunarkvóta í grásleppu sem úthlutað er gjaldfrjálst að undanskilinni greiðslu veiðigjalda og þjónustugjalda.
Kvótasetningu grásleppuveiða fylgir einnig innheimta veiðigjalda sem áætlað er að skili ríkissjóði um 35 milljónum króna.
Í lýsingu á áformunum sem birt hefur verið í samráðsgátt stjórnvalda er vakin athygli á að núverandi fyrirkomulag hafi „sætt gagnrýni fyrir að vera ómarkviss og ófyrirsjáanleg fyrir þá sem stunda veiðarnar“. Auk þess sem talning veiðidaga hefjist um leið og veiðileyfi er virkjað sem tekur ekki tilli til veðurs, bilana eða veikinda.
Jafnframt er bent á að aldur grásleppuveiðimanna hafi hækkað og lítil nýliðun verið undanfarin ár.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.1.25 | 608,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.1.25 | 681,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.1.25 | 383,32 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.1.25 | 301,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 261,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 302,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 332,43 kr/kg |
21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.524 kg |
Ýsa | 886 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 2.412 kg |
21.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.944 kg |
Steinbítur | 1.881 kg |
Þorskur | 1.619 kg |
Samtals | 8.444 kg |
21.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 939 kg |
Þorskur | 244 kg |
Ýsa | 205 kg |
Langa | 118 kg |
Hlýri | 29 kg |
Keila | 25 kg |
Ufsi | 19 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.582 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.1.25 | 608,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.1.25 | 681,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.1.25 | 383,32 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.1.25 | 301,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 261,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 302,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 332,43 kr/kg |
21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.524 kg |
Ýsa | 886 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 2.412 kg |
21.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.944 kg |
Steinbítur | 1.881 kg |
Þorskur | 1.619 kg |
Samtals | 8.444 kg |
21.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 939 kg |
Þorskur | 244 kg |
Ýsa | 205 kg |
Langa | 118 kg |
Hlýri | 29 kg |
Keila | 25 kg |
Ufsi | 19 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.582 kg |