Mikill samdráttur í heildarafla íslenskra skipa

HEildarafli íslenskra fiskiskipa var 22% minni á síðasta ári en …
HEildarafli íslenskra fiskiskipa var 22% minni á síðasta ári en árið 2021. mbl.is/ses

Heild­arafli ís­lenskra fiski­skipa janú­ar til des­em­ber árið 2022 nam 1.417 þúsund tonn­um sem er 22% aukn­ing frá ár­inu á und­an. Aug­ljóst er að hina miklu aukn­ingu megi rekja til óvenju stórr­ar loðnu­vertíðar en afl­inn í fyrra nam 449.933 tonn­um sem er 207% meira en árið á und­an, að því er fram kem­ur í bráðabirgðatöl­um Hag­stofu Íslands.

Nán­ast eng­in breyt­ing varð í síld eða kol­munna, en lít­il­væg­ur sam­drátt­ur varð í mak­rílafla.

Þá sést að botn­fiskafli nam 434.270 tonn­um sem er 8% minna en árið á und­an. Sam­drátt­inn má að mestu rekja til tæp 30 þúsund tonna sam­drátt í þorskafla og 11 þúsund tonn sam­drátt í karfa.

Árið 2022 nam flat­fiskafl­inn 21.502 tonn­um sem er 13% sam­drátt­ur frá ár­inu á und­an.

Veiðar drag­ast veru­lega sam­an

Í des­em­ber síðastliðnum var heild­arafli ís­lenska fiski­skipa­flot­ans 48.264 tonn sem er 62% minna en í sama mánuði árið á und­an.

Vissu­lega má rekja tölu­vert af sam­drætt­in­um til minni loðnu­kvóta sem hef­ur gert það að verk­um að út­gerðir hafa frestað veiðum til að ná verðmæt­ustu loðnunni fram yfir ára­mót. Það eitt og sér er þó ekki eina skýr­ing­in þar sem um­tals­verður sam­drátt­ur hef­ur einnig orðið í þorski, ufsa og karfa. Afla­töl­urn­ar gefa því merki um að út­gerðir eru bún­ar að draga veru­lega sam­an segl­in í takti við sam­drátt í út­hlutuðum afla­heim­ild­um í sam­ræmi við ráðgjöf Haf­rann­sókna­stofn­un­ar um há­marks­afla.

Fjölda skipa hef­ur verið lagt und­an­farna mánuði, meðal ann­ars Harðbaki EA, Brynj­ólfi VE og Stefni ÍS.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.25 579,95 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.25 388,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.25 353,27 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.25 231,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.25 117,52 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.25 265,25 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Finnur EA 245 Þorskfisknet
Þorskur 950 kg
Samtals 950 kg
27.3.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Skarkoli 4.064 kg
Samtals 4.064 kg
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 49.547 kg
Karfi 39.822 kg
Þorskur 35.213 kg
Ufsi 29.425 kg
Samtals 154.007 kg
27.3.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Karfi 37.877 kg
Samtals 37.877 kg
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet
Grásleppa 1.426 kg
Þorskur 363 kg
Samtals 1.789 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.25 579,95 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.25 388,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.25 353,27 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.25 231,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.25 117,52 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.25 265,25 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Finnur EA 245 Þorskfisknet
Þorskur 950 kg
Samtals 950 kg
27.3.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Skarkoli 4.064 kg
Samtals 4.064 kg
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 49.547 kg
Karfi 39.822 kg
Þorskur 35.213 kg
Ufsi 29.425 kg
Samtals 154.007 kg
27.3.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Karfi 37.877 kg
Samtals 37.877 kg
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet
Grásleppa 1.426 kg
Þorskur 363 kg
Samtals 1.789 kg

Skoða allar landanir »