„Endurvinnsla veiðarfæra er mikilvægur liður í því að tryggja sjálfbæra nýtingu auðlindarinnar og góða umgengni við hafið,“ segir Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag
Vekur hún athygli á að SFS hafi tekið í samstarfi við íslenskar veiðarfæragerðir, tekið í notkun nýtt og endurbætt skilakerfi veiðarfæra.
„Samkvæmt fyrri framkvæmd samdi SFS við eina móttökustöð, sem staðsett var í Reykjavík. Nú hafa hins vegar stærstu veiðarfæragerðir landsins, ásamt nokkrum netaverkstæðum útgerða, gengið til liðs við skilakerfið. Þetta hefur í för með sér umfangsmikla fjölgun móttökustöðva en alls hafa 14 nýjar móttökustöðvar verið opnaðar við helstu fiskihafnir um land allt. Móttökustöðvar eru því í mikilli nálægð við meginþorra handhafa veiðarfæraúrgangs, sem stuðlar að auknum skilum og endurvinnslu,“ skrifar Hildur.
Mikill meirihluti veiðarfæraúrgangs sem fellur til á ári hverju fer í endurvinnslu og er hann „aðallega fluttur til endurvinnslu í Litháen, Danmörku og Hollandi. Góður árangur hefur náðst í endurvinnslu og afurðir fara m.a. í bílaiðnað, húsgögn og hátískuiðnað, svo fátt eitt sé nefnt. Ekki eru öll veiðarfæri endurvinnanleg en unnið hefur verið að því síðustu misseri að stórauka möguleika til endurvinnslu og bættust nýjar leiðir inn í kerfið í lok síðasta árs,“ útskýrir hún.
Lesa má grein Hildar í heild sinni í Morgunblaðinu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.11.24 | 551,68 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.11.24 | 327,76 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 15.11.24 | 463,20 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.11.24 | 200,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 15.11.24 | 10,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.11.24 | 331,41 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.11.24 | 336,89 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
15.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 523 kg |
Þorskur | 218 kg |
Ýsa | 146 kg |
Karfi | 18 kg |
Samtals | 905 kg |
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 2.332 kg |
Þorskur | 1.777 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 4.132 kg |
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 7.678 kg |
Ýsa | 1.875 kg |
Þorskur | 570 kg |
Steinbítur | 113 kg |
Samtals | 10.236 kg |
15.11.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 616 kg |
Karfi | 34 kg |
Ufsi | 10 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 662 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.11.24 | 551,68 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.11.24 | 327,76 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 15.11.24 | 463,20 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.11.24 | 200,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 15.11.24 | 10,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.11.24 | 331,41 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.11.24 | 336,89 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
15.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 523 kg |
Þorskur | 218 kg |
Ýsa | 146 kg |
Karfi | 18 kg |
Samtals | 905 kg |
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 2.332 kg |
Þorskur | 1.777 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 4.132 kg |
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 7.678 kg |
Ýsa | 1.875 kg |
Þorskur | 570 kg |
Steinbítur | 113 kg |
Samtals | 10.236 kg |
15.11.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 616 kg |
Karfi | 34 kg |
Ufsi | 10 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 662 kg |