Vakning í þörungarækt

Nýr þangskurðarprammi Asco Harvester að störfum.
Nýr þangskurðarprammi Asco Harvester að störfum.

Þótt hér séu góðar aðstæður til stórframleiðslu á þörungum, bæði í sjó og á landi, er framleiðslan lítil. Þó virðist vera vakning í atvinnugreininni. Þörungar eru unnir til matvælaframleiðslu og ýmiss konar iðnaðar.

Það er þó ávinningurinn fyrir umhverfið sem menn staldra sérstaklega við, því þörungarækt fylgir ekkert kolefnisfótspor, ólíkt annarri matvælaframleiðslu því þörungarnir binda koltvísýring (CO2) úr andrúmsloftinu.

Fáein fyrirtæki hafið ræktun

Sigurður Pétursson, stjórnarformaður Asco Harvester í Stykkishólmi og formaður nýstofnaðra Samtaka þörungafélaga, vekur athygli á því að þriðjungur af útblæstri gróðurhúsalofttegunda í heiminum komi frá matvælaframleiðslu, stærsti hlutinn vegna framleiðslu á kjöti. Þótt kolefnisfótspor Íslands sé lítið í stóra samhenginu sé stefnt að kolefnishlutleysi hér með ýmsum aðgerðum, þar sem orkuskipti beri hátt.

„Ef við myndum snúa okkur meira að sjálfbærum lausnum í matvælaframleiðslu gæti það skilað okkur miklu meiri árangri í umhverfismálum en orkuskipti í samgöngum,“ segir Sigurður. Aukin ræktun smá- og stórþörunga gæti orðið mikilvægur liður í þessu, að mati Sigurðar.

Fáein fyrirtæki hafa hafið ræktun á smáþörungum í ræktunarkerfum hér á landi og afurðum úr þeim. Enn meiri möguleikar eru taldir felast í nýtingu á stórþörungum úr fjörðum landsins. Thorverk á Reykhólum hefur lengi unnið afurðir úr þangi og þara. Fleiri fyrirtæki hafa hafið framleiðslu.

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.9.24 526,57 kr/kg
Þorskur, slægður 12.9.24 572,57 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.9.24 251,61 kr/kg
Ýsa, slægð 12.9.24 161,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.9.24 224,47 kr/kg
Ufsi, slægður 12.9.24 247,47 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 12.9.24 380,82 kr/kg
Litli karfi 10.9.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.9.24 21,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.9.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 6.434 kg
Ýsa 3.471 kg
Langa 587 kg
Steinbítur 244 kg
Keila 94 kg
Ufsi 77 kg
Karfi 45 kg
Hlýri 24 kg
Skarkoli 22 kg
Samtals 10.998 kg
12.9.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.446 kg
Ýsa 503 kg
Steinbítur 69 kg
Ufsi 8 kg
Langa 4 kg
Samtals 2.030 kg
12.9.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 3.485 kg
Þorskur 1.756 kg
Steinbítur 10 kg
Samtals 5.251 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.9.24 526,57 kr/kg
Þorskur, slægður 12.9.24 572,57 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.9.24 251,61 kr/kg
Ýsa, slægð 12.9.24 161,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.9.24 224,47 kr/kg
Ufsi, slægður 12.9.24 247,47 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 12.9.24 380,82 kr/kg
Litli karfi 10.9.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.9.24 21,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.9.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 6.434 kg
Ýsa 3.471 kg
Langa 587 kg
Steinbítur 244 kg
Keila 94 kg
Ufsi 77 kg
Karfi 45 kg
Hlýri 24 kg
Skarkoli 22 kg
Samtals 10.998 kg
12.9.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.446 kg
Ýsa 503 kg
Steinbítur 69 kg
Ufsi 8 kg
Langa 4 kg
Samtals 2.030 kg
12.9.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 3.485 kg
Þorskur 1.756 kg
Steinbítur 10 kg
Samtals 5.251 kg

Skoða allar landanir »