Verð á laxi lækkaði um 5% í síðustu viku

Verð á laxi lækkaði á mörkuðum í síðustu viku og …
Verð á laxi lækkaði á mörkuðum í síðustu viku og var meðalverð 86 norskar krónur á kíló. mbl.is/Helgi Bjarnason

Meðalverð á laxi hefur lækkað á mörkuðum um 1,43% á fyrstu fjórum vikum ársins, 2. janúar til 29. janúar, og stendur nú í 86,02 norskum krónum á kíló sem er jafnvirði 1.208 íslenskra króna. Mesta lækkunin milli vikna átti sér stað í síðustu viku þegar meðalverð lækkaði um 5,24%.

Þetta má lesa úr laxvísitölu Nasdaq sem byggir tilkynntu söluverði á hausuðum og slægðum laxi. Þar sést að verð við lok síðustu viku hafi verið 30,37% hærra en um mánaðarmótin október nóvember.

Í síðustu viku fékkst hæsta meðalverð fyrir 8 til 9 kílóa lax og nam það 96,20 norskum krónum á kíló eða 1.352 íslenskar krónur. Lægsta verð nam 70,56 norskum krónum og var það fyrir eins til tveggja kílóa lax.

Búast má við að verð taki að hækka á ný og nái hámarki í kringum páskanna eins og venja er. Hæsta verð sem fékkst fyrir lax á síðasta ári var í viku 17 (24. til 30. apríl) þegar hvert kíló af laxi seldist fyrir 124 norskar krónu að meðaltali. Það er  tæplega 44% hærra verð en fékkst í síðustu viku, ekki er þó öruggt að verð nái sömu hæðum og á síðasta ári.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 8.5.24 425,00 kr/kg
Þorskur, slægður 8.5.24 517,93 kr/kg
Ýsa, óslægð 8.5.24 212,66 kr/kg
Ýsa, slægð 8.5.24 183,64 kr/kg
Ufsi, óslægður 8.5.24 147,68 kr/kg
Ufsi, slægður 8.5.24 132,97 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 8.5.24 208,75 kr/kg
Litli karfi 8.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.5.24 Adda VE 282 Handfæri
Ufsi 389 kg
Þorskur 138 kg
Karfi 7 kg
Keila 5 kg
Samtals 539 kg
8.5.24 Arnar VE 38 Handfæri
Þorskur 141 kg
Ufsi 60 kg
Karfi 6 kg
Samtals 207 kg
8.5.24 Dolli Í Sjónarhól Handfæri
Þorskur 174 kg
Ufsi 146 kg
Karfi 2 kg
Samtals 322 kg
8.5.24 Þrasi VE 20 Handfæri
Þorskur 157 kg
Ufsi 20 kg
Ýsa 9 kg
Karfi 8 kg
Samtals 194 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 8.5.24 425,00 kr/kg
Þorskur, slægður 8.5.24 517,93 kr/kg
Ýsa, óslægð 8.5.24 212,66 kr/kg
Ýsa, slægð 8.5.24 183,64 kr/kg
Ufsi, óslægður 8.5.24 147,68 kr/kg
Ufsi, slægður 8.5.24 132,97 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 8.5.24 208,75 kr/kg
Litli karfi 8.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.5.24 Adda VE 282 Handfæri
Ufsi 389 kg
Þorskur 138 kg
Karfi 7 kg
Keila 5 kg
Samtals 539 kg
8.5.24 Arnar VE 38 Handfæri
Þorskur 141 kg
Ufsi 60 kg
Karfi 6 kg
Samtals 207 kg
8.5.24 Dolli Í Sjónarhól Handfæri
Þorskur 174 kg
Ufsi 146 kg
Karfi 2 kg
Samtals 322 kg
8.5.24 Þrasi VE 20 Handfæri
Þorskur 157 kg
Ufsi 20 kg
Ýsa 9 kg
Karfi 8 kg
Samtals 194 kg

Skoða allar landanir »