„Við erum búin að vera í töluverðu samstarfi við hjá Ice Fish og við [hjá Lýsi ] höfum verið að auka vöruúrvalið hjá okkur, bæta við okkur líka próteinum ásamt olíunni. Þau hafa verið mikið í próteinum og hafa mikla frystigetu. Margir af okkar viðskiptavinum hafa verið að spurja um slíkar vörur og þegar við fórum að skoða þetta reyndust fyrirtækin eiga góða samleið,“ segir Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis hf., spurð um kaup félagsins á Ice Fish ehf. í Sandgerði.
Hún segir bæði fyrirtækin áfram verða rekin í sitthvoru lagi en að þau hafi hvort um sig viðskiptasambönd sem nýtast hvort örðu. „Þetta vinnur allt saman.“ Spurð um kaupverð segir Katrín það hafa verið trúnaðarmál.
Fyrirtækin eiga einnig samleið er varðar það hráefni sem þau nota, að sögn Katrínar sem bendir á að þau séu í lykilhlutverki þegar kemur að fullnýtingu sjávarafurða og vinni þannig með aukinni sjálfbærni og góðri umgengni um náttúruna. „Við reynum að gera sem mestu verðmætin úr því hráefni sem okkur berst,“ bætir hún við.
Nánast öll framleiðsla fyrirtækjanna er seld á erlenda markaði, fyrir utan 4% af veltu Lýsis sem verður til innanlands. „Heimamarkaðurinn er okkur dýrmætur, því Íslendingar eru mig vakandi fyrir þeim nýjungum sem eru í boði og gefur okkur því vísbendingar um hver þróunin er í greininni.“
Þá segir Katrín að standi til að bæta við framleiðslueiningu fyrir laxameltu hjá Ice Fish sem er svipuð og við erum með í Þorlákshöfn og er það vegna nálægðar við markaðinn.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.2.25 | 593,85 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.2.25 | 546,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.2.25 | 381,26 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.2.25 | 356,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.2.25 | 227,73 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.2.25 | 264,97 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.2.25 | 407,26 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.2.25 Oddur Á Nesi SI 176 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 7.044 kg |
Ýsa | 336 kg |
Karfi | 94 kg |
Hlýri | 22 kg |
Samtals | 7.496 kg |
11.2.25 Elva Björg SI 84 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 414 kg |
Samtals | 414 kg |
11.2.25 Natalia NS 90 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 943 kg |
Ýsa | 331 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 1.319 kg |
11.2.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 715 kg |
Þorskur | 167 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 885 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.2.25 | 593,85 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.2.25 | 546,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.2.25 | 381,26 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.2.25 | 356,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.2.25 | 227,73 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.2.25 | 264,97 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.2.25 | 407,26 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.2.25 Oddur Á Nesi SI 176 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 7.044 kg |
Ýsa | 336 kg |
Karfi | 94 kg |
Hlýri | 22 kg |
Samtals | 7.496 kg |
11.2.25 Elva Björg SI 84 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 414 kg |
Samtals | 414 kg |
11.2.25 Natalia NS 90 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 943 kg |
Ýsa | 331 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 1.319 kg |
11.2.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 715 kg |
Þorskur | 167 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 885 kg |