Loðnuskipin hafa mörg nýtt sér veðurgluggann sem myndaðist á miðvikudag og haldið til veiða. Er nú krökkt norskra skipa út af Berufirði, en íslensku skipin eru mörg mun sunnar á veiðum – rétt fyrir utan Höfn í Hornafirði.
Norsku skipunum er óheimilt að veiða sunnar en á 64.30 breiddagráðu og geta því ekki elt loðnuna suður með landinu.
Fram kemur á Facebook-síðu Loðnuvinnslunnar í Fáskrúðsfirði að norsku loðnuskipin sex sem þar höfðu beðið af sér brælu undanfarinna daga hafi haldið til veiða á miðvikudagskvöld eða aðfaranótt fimmtudags.
Aðeins eru 50 mílur á miðin frá Fáskrúðsfirði og byrjaði Loðnuvinnslan í nótt að taka við afla skipanna, alls 1.800 tonnum eða um 300 tonnum úr hverju skipi. Skipin eru Rav, Svanaug Elise, Harald Johan, Ligrunn, Senior og Ketlin.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.2.25 | 595,74 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.2.25 | 546,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.2.25 | 383,22 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.2.25 | 356,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.2.25 | 228,47 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.2.25 | 264,97 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.2.25 | 406,96 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.2.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 2.024 kg |
Þorskur | 913 kg |
Keila | 5 kg |
Samtals | 2.942 kg |
11.2.25 Sindri BA 24 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 910 kg |
Samtals | 910 kg |
11.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 38 kg |
Samtals | 38 kg |
11.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 4.153 kg |
Ufsi | 461 kg |
Karfi | 188 kg |
Ýsa | 123 kg |
Samtals | 4.925 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.2.25 | 595,74 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.2.25 | 546,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.2.25 | 383,22 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.2.25 | 356,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.2.25 | 228,47 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.2.25 | 264,97 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.2.25 | 406,96 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.2.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 2.024 kg |
Þorskur | 913 kg |
Keila | 5 kg |
Samtals | 2.942 kg |
11.2.25 Sindri BA 24 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 910 kg |
Samtals | 910 kg |
11.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 38 kg |
Samtals | 38 kg |
11.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 4.153 kg |
Ufsi | 461 kg |
Karfi | 188 kg |
Ýsa | 123 kg |
Samtals | 4.925 kg |