Byrjað að landa úr norsku skipunum á Fáskrúðsfirði

Norsku skipin komu til hafnar á Fáskrúðsfirði í nótt og …
Norsku skipin komu til hafnar á Fáskrúðsfirði í nótt og var hafist handa við að landa um klukkan fjögur í morgun. Ljósmynd/Loðnuvinnslan

Loðnuskipin hafa mörg nýtt sér veðurgluggann sem myndaðist á miðvikudag og haldið til veiða. Er nú krökkt norskra skipa út af Berufirði, en íslensku skipin eru mörg mun sunnar á veiðum – rétt fyrir utan Höfn í Hornafirði.

Norsku skipunum er óheimilt að veiða sunnar en á 64.30 breiddagráðu og geta því ekki elt loðnuna suður með landinu.

Fram kemur á Facebook-síðu Loðnuvinnslunnar í Fáskrúðsfirði að norsku loðnuskipin sex sem þar höfðu beðið af sér brælu undanfarinna daga hafi haldið til veiða á miðvikudagskvöld eða aðfaranótt fimmtudags.

Aðeins eru 50 mílur á miðin frá Fáskrúðsfirði og byrjaði Loðnuvinnslan í nótt að taka við afla skipanna, alls 1.800 tonnum eða um 300 tonnum úr hverju skipi. Skipin eru Rav, Svanaug Elise, Harald Johan, Ligrunn, Senior og Ketlin.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.2.25 595,74 kr/kg
Þorskur, slægður 11.2.25 546,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.2.25 383,22 kr/kg
Ýsa, slægð 11.2.25 356,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.2.25 228,47 kr/kg
Ufsi, slægður 11.2.25 264,97 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 11.2.25 406,96 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.2.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Ýsa 2.024 kg
Þorskur 913 kg
Keila 5 kg
Samtals 2.942 kg
11.2.25 Sindri BA 24 Landbeitt lína
Þorskur 910 kg
Samtals 910 kg
11.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet
Grásleppa 38 kg
Samtals 38 kg
11.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 4.153 kg
Ufsi 461 kg
Karfi 188 kg
Ýsa 123 kg
Samtals 4.925 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.2.25 595,74 kr/kg
Þorskur, slægður 11.2.25 546,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.2.25 383,22 kr/kg
Ýsa, slægð 11.2.25 356,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.2.25 228,47 kr/kg
Ufsi, slægður 11.2.25 264,97 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 11.2.25 406,96 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.2.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Ýsa 2.024 kg
Þorskur 913 kg
Keila 5 kg
Samtals 2.942 kg
11.2.25 Sindri BA 24 Landbeitt lína
Þorskur 910 kg
Samtals 910 kg
11.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet
Grásleppa 38 kg
Samtals 38 kg
11.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 4.153 kg
Ufsi 461 kg
Karfi 188 kg
Ýsa 123 kg
Samtals 4.925 kg

Skoða allar landanir »