Loðnuvertíðin aðeins nokkurra vikna gluggi

Páll snorrason, framkvæmdastjóri Eskju á Eskifirði, segir fjórar til sex …
Páll snorrason, framkvæmdastjóri Eskju á Eskifirði, segir fjórar til sex vikur eftir af loðnuvertíðinni sem er ný hafin. Ljósmynd/Eskja

Loðnuvertíðin er í startholunum en þó er stutt eftir af vertíðinni og megnið af 180 þúsund tonna loðnukvóta enn ónýttur. Margar afurðastöðvar sem taka við aflanum eru nú háðar olíu þar sem ekki fæst afhent nægt rafmagn. 

„Við erum búin að aðlaga verksmiðjurnar að rafmagni og með sjálfbærni að leiðarljósi. Þetta er bara nýtt ástand sem þarf að bregðast við og við erum einmitt að fjárfesta mikið í nýjum búnaði fyrir varaflið um þessar mundir,“ segir Páll Snorrason, framkvæmdastjóri hjá Eskju, í 200 mílum sem fylgdi Morgunblaðinu á laugardag.

Páll segir loðnuvertíðina verða stutta. „Héðan í frá er um að ræða um það bil einn mánuð, kannski fimm vikur og vonandi sex. Ég á von á því að þessari loðnuvertíð ljúki á bilinu 15. til 20. mars. Við eigum töluvert eftir að veiða á þessum tímapunkti og veður mun skipta sköpum.“

Viðtalið við Pál má lesa í nýjasta blaði 200 mílna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.2.25 600,30 kr/kg
Þorskur, slægður 10.2.25 616,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.2.25 418,59 kr/kg
Ýsa, slægð 10.2.25 347,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.2.25 226,82 kr/kg
Ufsi, slægður 10.2.25 306,26 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 10.2.25 398,27 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.2.25 Björn EA 220 Þorskfisknet
Þorskur 4.562 kg
Karfi 98 kg
Samtals 4.660 kg
10.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 1.276 kg
Ufsi 465 kg
Ýsa 87 kg
Karfi 26 kg
Samtals 1.854 kg
10.2.25 Akurey AK 10 Botnvarpa
Þorskur 76.336 kg
Karfi 29.952 kg
Ufsi 9.248 kg
Ýsa 7.842 kg
Langa 1.306 kg
Steinbítur 1.192 kg
Keila 82 kg
Blálanga 81 kg
Þykkvalúra 54 kg
Grálúða 11 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 126.112 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.2.25 600,30 kr/kg
Þorskur, slægður 10.2.25 616,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.2.25 418,59 kr/kg
Ýsa, slægð 10.2.25 347,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.2.25 226,82 kr/kg
Ufsi, slægður 10.2.25 306,26 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 10.2.25 398,27 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.2.25 Björn EA 220 Þorskfisknet
Þorskur 4.562 kg
Karfi 98 kg
Samtals 4.660 kg
10.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 1.276 kg
Ufsi 465 kg
Ýsa 87 kg
Karfi 26 kg
Samtals 1.854 kg
10.2.25 Akurey AK 10 Botnvarpa
Þorskur 76.336 kg
Karfi 29.952 kg
Ufsi 9.248 kg
Ýsa 7.842 kg
Langa 1.306 kg
Steinbítur 1.192 kg
Keila 82 kg
Blálanga 81 kg
Þykkvalúra 54 kg
Grálúða 11 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 126.112 kg

Skoða allar landanir »