Nóg hefur verið um að vera í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, en þar hefur verið landað ríflega fjögur þúsund tonnum af loðnu undanfarna daga og hafa um 70 starfsmenn fyrirtækisins verið í samfelldri loðnuvinnslu á þrískiptum vöktum.
Þetta kemur fram í færslu á vef Síldarvinnslunnar.
Um helgina kom Börkur NK með 1.550 tonn og Vilhelm Þorsteinsson EA með 2.100 tonn. Fram kemur í færslunni að lokið hafi verið að vinna aflann úr Vilhelmi Þorsteinssyni í nótt. Þá á eftir að ljúka vinnslu afla úr Beiti NK sem kom í gær með 400 tonn. Aflinn fékkst í tveimur köstum þegar gerðist stutt hlé á brælunni sem truflað hefur veiðar undanfarið.
Geir Sigurpáll Hlöðversson, rekstrarstjóri fiskiðjuversins, segir í færslunni að vinnslan hafi gengið mjög vel. „Við höfum verið að framleiða hæng og svonefnt mix. Hrognafyllingin er núna rúmlega 12% en það verður ekki farið að frysta á Japan fyrr en hún er orðin 15%. Veðurútlit núna er gott og menn eru bjartsýnir hvað varðar veiðina. Hér er því góð stemning og það verður væntanlega nóg að gera á næstunni. Skipin eru að veiða núna út af Suðursveitinni.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 606,34 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 460,29 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 247,20 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 303,57 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 380,21 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 1.528 kg |
Skarkoli | 1.359 kg |
Sandkoli | 735 kg |
Steinbítur | 105 kg |
Grásleppa | 30 kg |
Ýsa | 25 kg |
Samtals | 3.782 kg |
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Langa | 75 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Ýsa | 31 kg |
Þorskur | 28 kg |
Samtals | 181 kg |
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 460 kg |
Langa | 172 kg |
Ýsa | 93 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 775 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 606,34 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 460,29 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 247,20 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 303,57 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 380,21 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 1.528 kg |
Skarkoli | 1.359 kg |
Sandkoli | 735 kg |
Steinbítur | 105 kg |
Grásleppa | 30 kg |
Ýsa | 25 kg |
Samtals | 3.782 kg |
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Langa | 75 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Ýsa | 31 kg |
Þorskur | 28 kg |
Samtals | 181 kg |
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 460 kg |
Langa | 172 kg |
Ýsa | 93 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 775 kg |