„Við fengum aflann í þremur köstum vestan við Hrollaugseyjar. Þarna var töluvert að sjá af loðnu og ég held að veiðin hjá skipunum sem þarna voru hafi almennt verið góð,“ segir Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóri á Berki NK, um gang loðnuveiða í færlsu á vef Síldarvinnslunnar.
Skipið lagði við bryggju í Neskaupstað í nótt og voru um þúsund tonn af loðnu um borð eftir aðeins sex klukkustundir á miðunum.
„Það er 40% kelling í aflanum og hrognafyllingin er um 14%. Farið er að frysta á Japan þegar hrognafyllingin er 15% og því er stutt í Japansloðnuna. Vonandi fæst slík loðna í næsta túr. Mér líst mjög vel á framhaldið, ekki síst vegna þess að það verður friður á miðunum næstu daga. Menn eru orðnir býsna þreyttir á brælunum sem hafa herjað á okkur að undanförnu,“ segir Hjörvar í færslunni.
Aflinn verður unninn í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, en þar vinna nú um 70 starfsmenn í samfelldri vinnslu á þrískiptum vöktum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.3.25 | 515,59 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.3.25 | 480,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.3.25 | 283,68 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.3.25 | 294,08 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.3.25 | 207,71 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.3.25 | 250,80 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 9.3.25 | 219,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.3.25 | 219,52 kr/kg |
15.3.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.023 kg |
Þorskur | 727 kg |
Steinbítur | 296 kg |
Langa | 111 kg |
Keila | 16 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 2.178 kg |
15.3.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.710 kg |
Langa | 1.047 kg |
Keila | 376 kg |
Karfi | 214 kg |
Hlýri | 64 kg |
Ufsi | 57 kg |
Þorskur | 2 kg |
Samtals | 3.470 kg |
15.3.25 Elli P SU 206 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 5.501 kg |
Ýsa | 409 kg |
Langa | 51 kg |
Keila | 39 kg |
Steinbítur | 13 kg |
Samtals | 6.013 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.3.25 | 515,59 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.3.25 | 480,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.3.25 | 283,68 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.3.25 | 294,08 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.3.25 | 207,71 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.3.25 | 250,80 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 9.3.25 | 219,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.3.25 | 219,52 kr/kg |
15.3.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.023 kg |
Þorskur | 727 kg |
Steinbítur | 296 kg |
Langa | 111 kg |
Keila | 16 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 2.178 kg |
15.3.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.710 kg |
Langa | 1.047 kg |
Keila | 376 kg |
Karfi | 214 kg |
Hlýri | 64 kg |
Ufsi | 57 kg |
Þorskur | 2 kg |
Samtals | 3.470 kg |
15.3.25 Elli P SU 206 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 5.501 kg |
Ýsa | 409 kg |
Langa | 51 kg |
Keila | 39 kg |
Steinbítur | 13 kg |
Samtals | 6.013 kg |