Þrátt fyrir víðtæk áhrif stríðsins í Úkraínu á heimshagkerfið heldur sala á loðnu til landsins áfram líkt og á síðustu vertíð. Um er að ræða töluvert magn að sögn Gunnþórs Ingvasonar forstjóra Síldarvinnslunnar sem segir endanlegt umfang viðskiptanna ekki liggja fyrir sem stendur.
Spurður hvort einhverjar truflanir séu á sölunni og hvernig verðið sé svarar Gunnþór: „Miðað við aðstæður gengur þetta þokkalega, en flutningar eru hægari. Verðið er í lagi miðað við aðstæður.“
Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hefur einnig selt hæng til Úkraínu að sögn Sigurgeirs Brynjars Kristgeirssonar framkvæmdastjóra fyrirtækisins.
Mestu verðmæti vertíðarinnar fást þegar hrognayflling kemst í 15%, sem er krafa kaupenda á Japansmarkaði. Síldarvinnslan tilkynnti í gær að fyllingin væri komin í 16% og engin áta væri í loðnunni sem nú veiddist. Í Vinnslustöðinni er byrjað að frysta fyrir japanska kaupendur.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 606,34 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 460,29 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 247,20 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 303,57 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 380,21 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
8.2.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.783 kg |
Þorskur | 590 kg |
Keila | 59 kg |
Steinbítur | 38 kg |
Hlýri | 19 kg |
Samtals | 3.489 kg |
8.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.013 kg |
Hlýri | 517 kg |
Keila | 259 kg |
Ýsa | 228 kg |
Steinbítur | 131 kg |
Karfi | 25 kg |
Ufsi | 20 kg |
Langa | 5 kg |
Samtals | 2.198 kg |
8.2.25 Sólrún EA 151 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.213 kg |
Ýsa | 362 kg |
Ufsi | 280 kg |
Steinbítur | 241 kg |
Keila | 98 kg |
Hlýri | 53 kg |
Samtals | 6.247 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 606,34 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 460,29 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 247,20 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 303,57 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 380,21 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
8.2.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.783 kg |
Þorskur | 590 kg |
Keila | 59 kg |
Steinbítur | 38 kg |
Hlýri | 19 kg |
Samtals | 3.489 kg |
8.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.013 kg |
Hlýri | 517 kg |
Keila | 259 kg |
Ýsa | 228 kg |
Steinbítur | 131 kg |
Karfi | 25 kg |
Ufsi | 20 kg |
Langa | 5 kg |
Samtals | 2.198 kg |
8.2.25 Sólrún EA 151 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.213 kg |
Ýsa | 362 kg |
Ufsi | 280 kg |
Steinbítur | 241 kg |
Keila | 98 kg |
Hlýri | 53 kg |
Samtals | 6.247 kg |