Töluvert magn af loðnu til Úkraínu

Beitir NK á loðnumiðum.
Beitir NK á loðnumiðum. Ljósmynd/Ólafur Óskar Stefánsson

Þrátt fyrir víðtæk áhrif stríðsins í Úkraínu á heimshagkerfið heldur sala á loðnu til landsins áfram líkt og á síðustu vertíð. Um er að ræða töluvert magn að sögn Gunnþórs Ingvasonar forstjóra Síldarvinnslunnar sem segir endanlegt umfang viðskiptanna ekki liggja fyrir sem stendur.

Spurður hvort einhverjar truflanir séu á sölunni og hvernig verðið sé svarar Gunnþór: „Miðað við aðstæður gengur þetta þokkalega, en flutningar eru hægari. Verðið er í lagi miðað við aðstæður.“

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hefur einnig selt hæng til Úkraínu að sögn Sigurgeirs Brynjars Kristgeirssonar framkvæmdastjóra fyrirtækisins.

Mestu verðmæti vertíðarinnar fást þegar hrognayflling kemst í 15%, sem er krafa kaupenda á Japansmarkaði. Síldarvinnslan tilkynnti í gær að fyllingin væri komin í 16% og engin áta væri í loðnunni sem nú veiddist. Í Vinnslustöðinni er byrjað að frysta fyrir japanska kaupendur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.2.25 606,34 kr/kg
Þorskur, slægður 7.2.25 509,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.2.25 460,29 kr/kg
Ýsa, slægð 7.2.25 248,47 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.2.25 247,20 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 303,57 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 7.2.25 380,21 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.2.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.783 kg
Þorskur 590 kg
Keila 59 kg
Steinbítur 38 kg
Hlýri 19 kg
Samtals 3.489 kg
8.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 1.013 kg
Hlýri 517 kg
Keila 259 kg
Ýsa 228 kg
Steinbítur 131 kg
Karfi 25 kg
Ufsi 20 kg
Langa 5 kg
Samtals 2.198 kg
8.2.25 Sólrún EA 151 Lína
Þorskur 5.213 kg
Ýsa 362 kg
Ufsi 280 kg
Steinbítur 241 kg
Keila 98 kg
Hlýri 53 kg
Samtals 6.247 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.2.25 606,34 kr/kg
Þorskur, slægður 7.2.25 509,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.2.25 460,29 kr/kg
Ýsa, slægð 7.2.25 248,47 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.2.25 247,20 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 303,57 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 7.2.25 380,21 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.2.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.783 kg
Þorskur 590 kg
Keila 59 kg
Steinbítur 38 kg
Hlýri 19 kg
Samtals 3.489 kg
8.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 1.013 kg
Hlýri 517 kg
Keila 259 kg
Ýsa 228 kg
Steinbítur 131 kg
Karfi 25 kg
Ufsi 20 kg
Langa 5 kg
Samtals 2.198 kg
8.2.25 Sólrún EA 151 Lína
Þorskur 5.213 kg
Ýsa 362 kg
Ufsi 280 kg
Steinbítur 241 kg
Keila 98 kg
Hlýri 53 kg
Samtals 6.247 kg

Skoða allar landanir »