Hagnaður útgerðarfélagsins Brim nam á síðasta ári um 79,3 milljónum evra, eða þvi sem nemur um 11,3 milljörðum króna á meðalgengi ársins. Þetta er lítilsháttar aukning á milli ára þar sem hagnaðurinn árið 2021 nam 75,2 milljónum evra.
Tekjur félagsins á síðasta ári námu 451 milljón evra, eða rúmum 64 milljörðum króna, samanborið við 388 milljónir evra árið áður og jukust því um 16% á milli ára.
Rekstrarhagnaður Brims fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA hagnaður) nam tæpum 118 milljónum evra, sem jafngildir tæplega 17 milljörðum króna, og jókst um rúm 25% á milli ára.
Heildareignir félagsins námu 942,9 milljónum evra, eða um 142,8 milljörðum króna, í árslok síðasta árs. Eigið fé nam 452,3 milljónum evra, eða um 68,5 milljörðum króna, og var eiginfjárhlutfall 48%.
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, segir í uppgjörstilkynningu félagsins að reksturinn á síðasta ári hafi verið góður og að erlendir markaðir fyrir sjávarafurðir Brims hafi verið hagstæðir, verð góð og að sala á afurðum hafi gengið vel.
„Brim hefur haldið áfram að fjárfesta eftir stefnu sem var mörkuð árið 2018, þ.e. að fjárfesta í veiðiheimildum, skipum, tækni og búnaði, og markaðs og sölustarfi. Í dag er óvissa. Í Evrópu er stríð og verðbólga og vinnudeilur eru hér á Íslandi og undirbúningur er í gangi að nýjum lögum um stjórn fiskveiða. Brim mun því fara varlega í öllum mikilvægum ákvörðunum á næstu mánuðum,“ segir Guðmundur.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 625,25 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 470,28 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 258,44 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 307,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 393,15 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
7.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.650 kg |
Skarkoli | 1.994 kg |
Sandkoli | 359 kg |
Steinbítur | 134 kg |
Ýsa | 61 kg |
Grásleppa | 19 kg |
Samtals | 5.217 kg |
7.2.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Þorskur | 177 kg |
Ýsa | 76 kg |
Steinbítur | 42 kg |
Sandkoli | 8 kg |
Samtals | 303 kg |
7.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 153 kg |
Þorskur | 42 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 208 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 625,25 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 470,28 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 258,44 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 307,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 393,15 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
7.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.650 kg |
Skarkoli | 1.994 kg |
Sandkoli | 359 kg |
Steinbítur | 134 kg |
Ýsa | 61 kg |
Grásleppa | 19 kg |
Samtals | 5.217 kg |
7.2.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Þorskur | 177 kg |
Ýsa | 76 kg |
Steinbítur | 42 kg |
Sandkoli | 8 kg |
Samtals | 303 kg |
7.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 153 kg |
Þorskur | 42 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 208 kg |