Brim hagnaðist um 11 milljarða króna í fyrra

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims.
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims. Aðsend mynd

Hagnaður út­gerðarfé­lags­ins Brim nam á síðasta ári um 79,3 millj­ón­um evra, eða þvi sem nem­ur um 11,3 millj­örðum króna á meðal­gengi árs­ins. Þetta er lít­ils­hátt­ar aukn­ing á milli ára þar sem hagnaður­inn árið 2021 nam 75,2 millj­ón­um evra.

Tekj­ur fé­lags­ins á síðasta ári námu 451 millj­ón evra, eða rúm­um 64 millj­örðum króna, sam­an­borið við 388 millj­ón­ir evra árið áður og juk­ust því um 16% á milli ára.

Rekstr­ar­hagnaður Brims fyr­ir af­skrift­ir og fjár­magnsliði (EBITDA hagnaður) nam tæp­um 118 millj­ón­um evra, sem jafn­gild­ir tæp­lega 17 millj­örðum króna, og jókst um rúm 25% á milli ára.

Heild­ar­eign­ir fé­lags­ins námu 942,9 millj­ón­um evra, eða um 142,8 millj­örðum króna, í árs­lok síðasta árs. Eigið fé nam 452,3 millj­ón­um evra, eða um 68,5 millj­örðum króna, og var eig­in­fjár­hlut­fall 48%.

Guðmund­ur Kristjáns­son, for­stjóri Brims, seg­ir í upp­gjörstil­kynn­ingu fé­lags­ins að rekst­ur­inn á síðasta ári hafi verið góður og að er­lend­ir markaðir fyr­ir sjáv­ar­af­urðir Brims hafi verið hag­stæðir, verð góð og að sala á afurðum hafi gengið vel.

„Brim hef­ur haldið áfram að fjár­festa eft­ir stefnu sem var mörkuð árið 2018, þ.e. að fjár­festa í veiðiheim­ild­um, skip­um, tækni og búnaði, og markaðs og sölu­starfi. Í dag er óvissa. Í Evr­ópu er stríð og verðbólga og vinnu­deil­ur eru hér á Íslandi og und­ir­bún­ing­ur er í gangi að nýj­um lög­um um stjórn fisk­veiða. Brim mun því fara var­lega í öll­um mik­il­væg­um ákvörðunum á næstu mánuðum,“ seg­ir Guðmund­ur.

Starfssvæði Brims á Grandagarði.
Starfs­svæði Brims á Grandag­arði. Morg­un­blaðið/​Sig­urður Bogi
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 2.508 kg
Þorskur 2.212 kg
Steinbítur 187 kg
Hlýri 17 kg
Keila 15 kg
Samtals 4.939 kg
25.3.25 Björg EA 7 Botnvarpa
Karfi 14.173 kg
Ýsa 1.328 kg
Samtals 15.501 kg
25.3.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 13.086 kg
Þorskur 2.892 kg
Skarkoli 718 kg
Þykkvalúra 440 kg
Karfi 282 kg
Samtals 17.418 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 2.508 kg
Þorskur 2.212 kg
Steinbítur 187 kg
Hlýri 17 kg
Keila 15 kg
Samtals 4.939 kg
25.3.25 Björg EA 7 Botnvarpa
Karfi 14.173 kg
Ýsa 1.328 kg
Samtals 15.501 kg
25.3.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 13.086 kg
Þorskur 2.892 kg
Skarkoli 718 kg
Þykkvalúra 440 kg
Karfi 282 kg
Samtals 17.418 kg

Skoða allar landanir »