„Við lítum á það þannig að þetta sé aðgreind ganga. Þetta er ný ganga sem ekki hefur verið mæld áður,“ segir Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar, við Morgunblaðið í dag um loðnuna sem mældist norður af Húnaflóa.
Leiddi mælingin til þess að ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um hámarksafla á yfirstandandi loðnuvertíð var hækkuð í gær um 184 þúsund tonn.
Guðmundur segir þessa nýju göngu ekki tilefni til að fara í frekari rannsóknir að sinni. „Við teljum okkur hafa náð utan um þetta,“ segir hann en viðurkennir að ekki liggi fyrir nein skýring á þessari göngu. „Í raun ekki. Það er alltaf eitthvað nýtt og alltaf eitthvað öðruvísi með loðnuna milli ára.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.3.25 | 338,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.3.25 | 553,11 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.3.25 | 319,91 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.3.25 | 251,12 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.3.25 | 192,70 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.3.25 | 249,33 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.3.25 | 172,95 kr/kg |
17.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.482 kg |
Ýsa | 402 kg |
Steinbítur | 360 kg |
Samtals | 3.244 kg |
17.3.25 Fálkatindur NS 99 Grásleppunet | |
---|---|
Þorskur | 1.062 kg |
Grásleppa | 904 kg |
Skarkoli | 38 kg |
Keila | 6 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 2.013 kg |
17.3.25 Hafrún HU 12 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 12.596 kg |
Steinbítur | 627 kg |
Skarkoli | 293 kg |
Grásleppa | 74 kg |
Sandkoli | 44 kg |
Ýsa | 26 kg |
Samtals | 13.660 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.3.25 | 338,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.3.25 | 553,11 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.3.25 | 319,91 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.3.25 | 251,12 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.3.25 | 192,70 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.3.25 | 249,33 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.3.25 | 172,95 kr/kg |
17.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.482 kg |
Ýsa | 402 kg |
Steinbítur | 360 kg |
Samtals | 3.244 kg |
17.3.25 Fálkatindur NS 99 Grásleppunet | |
---|---|
Þorskur | 1.062 kg |
Grásleppa | 904 kg |
Skarkoli | 38 kg |
Keila | 6 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 2.013 kg |
17.3.25 Hafrún HU 12 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 12.596 kg |
Steinbítur | 627 kg |
Skarkoli | 293 kg |
Grásleppa | 74 kg |
Sandkoli | 44 kg |
Ýsa | 26 kg |
Samtals | 13.660 kg |